Helstu niðurstöður skýrslu, sem alþjóðlega ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group vann fyrir matvælaráðuneytið um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi, verða kynntar á fundi sem hefst kl. 13:30 á Hilton Reykjavík Nordica. Lagareldi er yfirheiti yfir sjókvía-, land-, þörunga- og úthafseldi.
Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan.
Fram kemur í tilkynningu frá matvælaráðuneytinu, að skýrslan geri ítarlega úttekt á stöðu lagareldis á Íslandi ásamt framtíðarmöguleikum og áskorunum greinarinnar. Niðurstöður skýrslunnar muni nýtast við stefnumótun fiskeldis á Íslandi til framtíðar. Tekið hafi verið mið af umhverfismálum, verðmætasköpun og regluverki.
„Til samræmis við stjórnarsáttmála var áhersla lögð á að kortleggja tækifæri til sjálfbærs vaxtar greinarinnar með vísindalega þekkingu að leiðarljósi. Gerð var samanburðargreining við þau lönd sem stunda lagareldi ásamt úttekt á mögulegum mótvægisaðgerðum vegna umhverfisáhrifa af hinni ýmsu starfsemi,“ þ.m.t. sjókvíaeldis, að því er segir í tilkynningu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.508 kg |
Þorskur | 2.212 kg |
Steinbítur | 187 kg |
Hlýri | 17 kg |
Keila | 15 kg |
Samtals | 4.939 kg |
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 14.173 kg |
Ýsa | 1.328 kg |
Samtals | 15.501 kg |
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.086 kg |
Þorskur | 2.892 kg |
Skarkoli | 718 kg |
Þykkvalúra | 440 kg |
Karfi | 282 kg |
Samtals | 17.418 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 25.3.25 | 575,09 kr/kg |
Þorskur, slægður | 25.3.25 | 690,32 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 25.3.25 | 321,65 kr/kg |
Ýsa, slægð | 25.3.25 | 225,56 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 25.3.25 | 210,93 kr/kg |
Ufsi, slægður | 25.3.25 | 245,78 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 25.3.25 | 287,14 kr/kg |
25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Ýsa | 2.508 kg |
Þorskur | 2.212 kg |
Steinbítur | 187 kg |
Hlýri | 17 kg |
Keila | 15 kg |
Samtals | 4.939 kg |
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 14.173 kg |
Ýsa | 1.328 kg |
Samtals | 15.501 kg |
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 13.086 kg |
Þorskur | 2.892 kg |
Skarkoli | 718 kg |
Þykkvalúra | 440 kg |
Karfi | 282 kg |
Samtals | 17.418 kg |