Háafell tilkynnti Matvælastofnun um gat á netapoka einnar sjókvíar félagsins við Skarðshlíð í Ísafjarðardjúpi í gær. Íkjölfarið hefur stofnunin fyrirskipað köfun í allar kvíar á eldissvæðinu sem um ræðir til að tryggja að ekki séu fleiri göt á öðrum kvíum.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Matvælastofnunar.
Þar segir að gatið uppgötvaðist við reglubundið eftirlit á kví C5 og að bráðabirgðaviðgerð sé lokið. Samkvæmt upplýsingum Háafells er gatið um 10 sm x 4 sm að stærð og á 10 m dýpi. Í umræddri sjókví voru 115.255 laxaseiði sem sett voru í kvínna 5. október 2022. Seiðin eru um 500 grömm að þyngd að meðaltali. Neðansjávareftirlit var áður framkvæmt um miðjan janúar og var netapoki þá heill.
Háafell leggur út net á eldissvæðinu í samráði við Fiskistofu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.3.25 | 551,13 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.3.25 | 612,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.3.25 | 256,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.3.25 | 212,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.3.25 | 177,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.3.25 | 216,61 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.3.25 | 153,75 kr/kg |
19.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 8.000 kg |
Skarkoli | 5.502 kg |
Þykkvalúra | 745 kg |
Langa | 463 kg |
Skötuselur | 391 kg |
Samtals | 15.101 kg |
19.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 321 kg |
Langa | 291 kg |
Þorskur | 107 kg |
Steinbítur | 53 kg |
Ufsi | 28 kg |
Karfi | 20 kg |
Keila | 18 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 839 kg |
19.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.883 kg |
Þorskur | 3.382 kg |
Samtals | 10.265 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.3.25 | 551,13 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.3.25 | 612,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.3.25 | 256,15 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.3.25 | 212,83 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.3.25 | 177,49 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.3.25 | 216,61 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.3.25 | 153,75 kr/kg |
19.3.25 Vestmannaey VE 54 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 8.000 kg |
Skarkoli | 5.502 kg |
Þykkvalúra | 745 kg |
Langa | 463 kg |
Skötuselur | 391 kg |
Samtals | 15.101 kg |
19.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 321 kg |
Langa | 291 kg |
Þorskur | 107 kg |
Steinbítur | 53 kg |
Ufsi | 28 kg |
Karfi | 20 kg |
Keila | 18 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Samtals | 839 kg |
19.3.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Ýsa | 6.883 kg |
Þorskur | 3.382 kg |
Samtals | 10.265 kg |