Norðmenn ekki upplýstir um aukinn loðnukvóta

norsk loðnuskip í Fáskrúðsfirði
norsk loðnuskip í Fáskrúðsfirði Ljósmynd/Eðvarð Þór Grétarsson

Norsk­um yf­ir­völd­um hef­ur ekki verið til­kynnt um 184 þúsund tonna kvóta sem bætt var við vertíðina í sam­ræmi við end­ur­skoðaða ráðgjöf Haf­rann­sókna­stofn­un­ar um hámarsveiði, þrátt fyr­ir að hlut­ur kvót­ans reikn­ast til Norðmanna.

Þetta seg­ir Mat­vælaráðuneytið í svari við fyr­ir­spurn 200 mílna.

Fram kem­ur að hlut­ur af þeim veiðiheim­ild­um sem bæt­ast við falli í hlut Norðmanna í sam­ræmi við samn­inga þar um, en vegna þess að veiðitíma­bil norsku loðnu­skip­anna rann út 23. fe­brú­ar síðastliðinn fær­ist kvót­inn til ís­lenskra skipa.

„Norðmenn hafa ekki verið upp­lýst­ir form­lega um hækk­un á afla­heim­ild­um í loðnu og hafa ekki haft sam­band við ís­lensk stjórn­völd vegna aukn­ing­ar á loðnu­kvóta. Ef beiðni kem­ur frá Norðmönn­um um slíkt verður viðhlít­andi ákvörðun tek­in,“ seg­ir í svar­inu.

Dag­inn eft­ir að veiðitíma­bili lauk

Haf­rann­sókna­stofn­un kynnti end­ur­skoðun á ráðgjöf í kjöl­far vetr­ar­mæl­ing­ar­inn­ar í janú­ar með fyr­ir­vara vegna þess að haf­ís hafði truflað mæl­ing­ar út af land­inu norðvest­an­verðu. Hélt þá rann­sókna­skipið Árni Friðriks­son til loðnu­mæl­inga á þessu svæði 12. til 21. fe­brú­ar og fann tölu­vert af loðnu í nýrri göngu út af Húna­flóa.

Til­kynnt var 24. fe­brú­ar síðastliðinn að ráðlagður há­marks­afli vegna yf­ir­stand­andi loðnu­vertíðar yrði auk­inn um 184 þúsund tonn, en það var degi eft­ir að veiðitíma­bil norsku skip­anna var runnið út.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Ýsa 2.508 kg
Þorskur 2.212 kg
Steinbítur 187 kg
Hlýri 17 kg
Keila 15 kg
Samtals 4.939 kg
25.3.25 Björg EA 7 Botnvarpa
Karfi 14.173 kg
Ýsa 1.328 kg
Samtals 15.501 kg
25.3.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Ýsa 13.086 kg
Þorskur 2.892 kg
Skarkoli 718 kg
Þykkvalúra 440 kg
Karfi 282 kg
Samtals 17.418 kg

Skoða allar landanir »