Þrjú ný svæði hafa verið skilgreind sem verndarsvæði þar sem botnveiðar eru óheimilar samkvæmt reglugerð sem Svandís Svavarsdóttir, Matvælaráðherra, hefur undirritað. Alls eru því nú 17 svæði innan íslenskrar lögsögu sem njóta slíkrar verndar.
Tilkynnt hefur verið á vef stjórnarráðsins að Svandís hafi undirritað nýja reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa. Reglugerðin fellur úr gildi reglugerð um friðunarsvæði við Ísland og voru þau svæðis em þar voru skilgreind færð yfir í hina nýju reglugerð. Fram kemur að flest svæðin hafi verið lokuð fyrir veiðum með línu og/eða botnvörpu allt frá árinu 1971.
„Allar veiðar nema handfæraveiðar og veiðar á uppsjávarfiski með flotvörpu og hringnót verða framvegis óheimilar á þessum svæðum. Við gildistöku þessarar reglugerðar verða allar botnveiðar bannaðar samtals á sautján svæðum í fiskveiðilandhelgi Íslands, en svæðin taka til tæplega 2% af fiskveiðilandhelginni,“ segir í tilkynningunni.
Einnig hafa ellefu svæði til verndunar kóralla verið færð inn í reglugerðina en botnveiðar hafa verið óheimilar á hluta þeirra í tæp tuttugu ár.
„Verndun líffræðilegrar fjölbreytni er ein stærsta áskorun samtímans. Verndun vistkerfa hafsins er þar mikilvægur þáttur. Markmið alþjóðasamfélagsins eru háleit, stefnt er að verndun um 30% hafsvæða heimsins. Við þurfum að gera betur í þessum málaflokki og þetta er mikilvægt skref í þá átt,“ er haft eftir Svandísi í tilkynnignunni.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 629,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 415,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 279,87 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,68 kr/kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 6.817 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 10.334 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |
20.1.25 Bylgja VE 75 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 31.865 kg |
Karfi | 10.594 kg |
Samtals | 42.459 kg |
20.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 28.858 kg |
Karfi | 19.379 kg |
Ýsa | 4.883 kg |
Ufsi | 1.835 kg |
Langa | 1.290 kg |
Skarkoli | 1.208 kg |
Steinbítur | 415 kg |
Blálanga | 271 kg |
Sandkoli | 152 kg |
Þykkvalúra | 102 kg |
Skötuselur | 16 kg |
Samtals | 58.409 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 629,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 415,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 279,87 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,68 kr/kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 6.817 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 10.334 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |
20.1.25 Bylgja VE 75 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 31.865 kg |
Karfi | 10.594 kg |
Samtals | 42.459 kg |
20.1.25 Áskell ÞH 48 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 28.858 kg |
Karfi | 19.379 kg |
Ýsa | 4.883 kg |
Ufsi | 1.835 kg |
Langa | 1.290 kg |
Skarkoli | 1.208 kg |
Steinbítur | 415 kg |
Blálanga | 271 kg |
Sandkoli | 152 kg |
Þykkvalúra | 102 kg |
Skötuselur | 16 kg |
Samtals | 58.409 kg |