Huga að frystingu loðnuhrogna

Loðnuskipin hafa færst meðfram suðurströndini og eru flest á veiðum …
Loðnuskipin hafa færst meðfram suðurströndini og eru flest á veiðum út af Reykjanesi. mbl.is/Börkur Kjartansson

Útgerðir loðnuskipa telja sig hafa gengið úr skugga um að loðna sé ekki til staðar í veiðanlegu magni fyrir Norðurlandi og að hún sé komin vestur fyrir Vestfirði á hefðbundna slóð vestanganga. Sjómennirnir einbeita sér því að loðnuveiðum við Reykjanes, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.

Loðnan er að ná nægjanlegri hrognafyllingu fyrir Japansmarkað og mun hrognataka hefjast einhvern næstu daga, hugsanlega í dag eða á morgun.

„Skipin leituðu fyrir norðan land í gær [fyrradag], fjöldi skipa fór yfir svæðið, að hluta til í samvinnu við Hafró. Þessar göngur eru örugglega komnar vestur fyrir land. Búið er að sýna fram á að hún hrygnir ekki fyrir norðan. Það virðist liggja fyrir að þetta séu hefðbundnar vestangöngur, sem betur fer,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.

Fjallað er nánar um málið í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 634,92 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 439,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 492,72 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 252,35 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 295,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 395,39 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Þorskur 73 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 976 kg
6.2.25 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Þorskur 1.017 kg
Skarkoli 90 kg
Steinbítur 63 kg
Grásleppa 7 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 1.184 kg
6.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 3.370 kg
Ýsa 84 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 3.461 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 6.2.25 634,92 kr/kg
Þorskur, slægður 6.2.25 439,80 kr/kg
Ýsa, óslægð 6.2.25 492,72 kr/kg
Ýsa, slægð 6.2.25 425,42 kr/kg
Ufsi, óslægður 6.2.25 252,35 kr/kg
Ufsi, slægður 6.2.25 295,91 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 6.2.25 395,39 kr/kg

Fleiri tegundir »

6.2.25 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 541 kg
Steinbítur 201 kg
Ýsa 77 kg
Þorskur 73 kg
Sandkoli 66 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 976 kg
6.2.25 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Þorskur 1.017 kg
Skarkoli 90 kg
Steinbítur 63 kg
Grásleppa 7 kg
Þykkvalúra 7 kg
Samtals 1.184 kg
6.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 3.370 kg
Ýsa 84 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 3.461 kg

Skoða allar landanir »