Ísfélagið kaupir fyrir um 9 milljarða í fiskeldi

Ísfélag Vestmannaeyja hefur keypt fyrir 8 milljarða í fiskeldi á …
Ísfélag Vestmannaeyja hefur keypt fyrir 8 milljarða í fiskeldi á Austfjörðum. mbl.is/Ófeigur Lýðsson

Ísfé­lag Vest­manna­eyja hef­ur gert sam­komu­lag við meiri­hluta­eig­anda Ice Fish Farm, sem er eig­andi fisk­eld­is á Aust­fjörðum, um kaup á um 16% hlut í fé­lag­inu. Er þetta gert sam­hliða hluta­fjáraukn­ingu í fisk­eld­is­fyr­ir­tæk­inu, en hlut­ur Ísfé­lags­ins í viðskipt­un­um er met­inn á tæp­lega 9 millj­arða ís­lenskra króna og er fisk­eldið þar með metið á tæp­lega 55 millj­arða. Greint er frá viðskipt­un­um í til­kynn­ingu til norsku kaup­hall­ar­inn­ar.

Norska fé­lagið Måsøval Eiendom AS hef­ur átt 56% hlut í Ice Fish Farm, en það hef­ur meðal ann­ars keypt eld­is­fyr­ir­tæk­in Fisk­eldi Aust­fjarða og Laxa.

Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni mun Måsøval Eiendom setja öll bréf sín í Ice Fish Farm í nýtt fé­lag sem fær nafnið Aust­ur Hold­ing AS. Ísfé­lagið mun sam­hliða hluta­fjáraukn­ingu í Ice Fish Farm eign­ast 29,3% hlut í Aust­ur, en fram kem­ur einnig að Aust­ur muni eft­ir hluta­fjáraukn­ing­una áfram eiga 56% hlut í Ice Fish Farm.

Sam­tals á Måsøval Eiendom í dag 51.361.866 hluti í Ice Fish Farm. Ísfé­lagið mun eiga um 647 þúsund hluti í Aust­ur og miðað við gengið 43 NOK á hlut í viðskipt­un­um er hlut­ur Ísfé­lags­ins met­inn á tæp­lega 9 millj­arða. Heild­ar­virði Ice Fish Farm miðað við þetta gengi er hins veg­ar tæp­lega 55 millj­arðar.

Viðskipt­in áttu sér stað á gengi sem er 65% yfir dags­loka­gengi bréf­anna í gær í kaup­höll­inni, þegar þau lokuðu í 26 NOK á hlut. Það sem af er degi hafa bréf­in hækkað tals­vert og standa nú í um 34 NOK á hlut.

Haft er eft­ir Ein­ari Sig­urðssyni, vara­for­manni stjórn­ar Ísfé­lags­ins, í til­kynn­ing­unni að fé­lagið sé ánægt að taka þessi skref inn í fisk­eld­is­geir­ann. Seg­ir hann fé­lagið hafa fylgst með vexti í grein­inni und­an­far­in ár og hafi trú á að áfram verði stöðugur vöxt­ur til margra ára.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.25 485,00 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.25 504,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.25 246,88 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.25 227,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.25 34,80 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.25 201,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.25 225,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 22.678 kg
Steinbítur 11.230 kg
Karfi 4.192 kg
Langa 1.818 kg
Skarkoli 1.758 kg
Þykkvalúra 1.079 kg
Samtals 42.755 kg
21.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 4.889 kg
Ýsa 4.778 kg
Steinbítur 2.289 kg
Hlýri 40 kg
Keila 22 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 12.024 kg
21.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt
Steinbítur 4.662 kg
Þorskur 434 kg
Skarkoli 41 kg
Samtals 5.137 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.3.25 485,00 kr/kg
Þorskur, slægður 21.3.25 504,95 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.3.25 246,88 kr/kg
Ýsa, slægð 21.3.25 227,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.3.25 34,80 kr/kg
Ufsi, slægður 21.3.25 201,74 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 21.3.25 225,47 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.3.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 22.678 kg
Steinbítur 11.230 kg
Karfi 4.192 kg
Langa 1.818 kg
Skarkoli 1.758 kg
Þykkvalúra 1.079 kg
Samtals 42.755 kg
21.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 4.889 kg
Ýsa 4.778 kg
Steinbítur 2.289 kg
Hlýri 40 kg
Keila 22 kg
Skarkoli 6 kg
Samtals 12.024 kg
21.3.25 Elli P SU 206 Línutrekt
Steinbítur 4.662 kg
Þorskur 434 kg
Skarkoli 41 kg
Samtals 5.137 kg

Skoða allar landanir »