Nýr hrognabúnaður Eskju hefur reynst fyrirtækin og starfsfólki vel á loðnuvertíðinni, en búnaðurinn er að mestu leyti frá Eyjablikk í Vestmannaeyjum og var fyrst tekinn í notkun á loðnuvertíðinni í fyrra samhliða nýs löndunarhúss.
Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu útgerðarinnar.
Þar segir Tómas Valdimarsson, yfirmaður viðhaldsmála hjá Eskju, að mikil ánægja sé með nýjan búanð fyrirtækisins. „Allt hefur gengið vonum framar, fram að þessu. Það er ekki bara nýji búnaðurinn sem við tókum í notkun, við fórum einnig í að endurnýja allt löndunarhúsið bræðslu meginn þar sem að hrognabúnaðurinn er og endurnýjuðum starfsmannaaðstöðuna. Þetta kemur allt mjög vel út.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 123 kg |
Samtals | 123 kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 28.3.25 | 560,85 kr/kg |
Þorskur, slægður | 28.3.25 | 623,62 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 28.3.25 | 348,93 kr/kg |
Ýsa, slægð | 28.3.25 | 304,76 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 28.3.25 | 177,64 kr/kg |
Ufsi, slægður | 28.3.25 | 235,77 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 28.3.25 | 235,96 kr/kg |
28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 123 kg |
Samtals | 123 kg |
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 3.137 kg |
Þorskur | 2.648 kg |
Langa | 1.247 kg |
Ufsi | 138 kg |
Keila | 115 kg |
Steinbítur | 54 kg |
Karfi | 47 kg |
Samtals | 7.386 kg |
28.3.25 Herdís SH 173 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 844 kg |
Ufsi | 130 kg |
Samtals | 974 kg |
28.3.25 Neisti HU 5 Þorskfisknet | |
---|---|
Grásleppa | 26 kg |
Samtals | 26 kg |