Sjómenn felldu kjarasamninginn

Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands.
Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Öll aðildarfélög Sjómannasambandsins felldu kjarasamning með 67% atkvæða. Samningsboðið var til tíu ára. Sextán félög eru í Sjómannasambandi Íslands.

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, segir niðurstöðuna hafa komið á óvart. „Kannski var það samningstíminn sem fór öfugt ofaní menn,“ segir Valmundur.

Þá segir hann að borið hafi á misskilningi varðandi grein 1.39.1 í samningnum sem snertir nýsmíði. Snýr hún að því að semja þurfi sérstaklega um það ef fram koma ný skip eða nýjar veiði- eða verkunaraðferðir.

„Við reyndum að styrkja þá grein í samningnum en þetta hefur valdið einhverjum ægilegum dellu misskilningi,“ segir Valmundur.

Hann segir að næsta á dagskrá sé að fara í baklandið og fá nánar úr því skorið hvar hnífurinn stendur í kúnni. 

Samningar Sjómanna og SFS voru undirritaðir þann 9. febrúar síðastliðinn. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 538,11 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,10 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »