Mokveiði hjá Bergi og Vestmannaey

Nóg að gera á dekkinu á Bergi.
Nóg að gera á dekkinu á Bergi. Ljósmynd/Síldarvinnslan: Ragnar Waage Pálmason

Mokveiði ein­kenn­ir túr­ana hjá ís­fisk­tog­ur­um Bergi VE og Vest­manna­ey VE. Þeir létu báðir frá höfn í Vest­manna­eyj­um á föstu­dag og lönduðu full­fermi í gær eft­ir aðeins rúm­an sól­ar­hring á miðunum.

„Það er allt fullt af ýsu og afl­inn er mest­megn­is ýsa. Dá­lít­ill þorsk­ur kem­ur þó með. Það er al­veg glimr­andi veiði og þetta er fal­leg­ur fisk­ur sem fæst. Við vor­um að veiðum á Pét­urs­ey og Vík en þar höf­um við mest verið upp á síðkastið,“ seg­ir Jón Val­geirs­son, skip­stjóri á Bergi, í færslu á vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar.

„Við vor­um á Pét­urs­ey og Vík og afl­inn að mestu ýsa. Afl­inn þyrfti að vera blandaðri. Það er ekki hægt að kvarta und­an veiðinni, það var mokveiði og það ligg­ur vel á strák­un­um um borð. Á þess­um slóðum er mikið af loðnu. Þetta er aðallega kall sem lagst­ur er á botn­inn,“ seg­ir Birg­ir Þór Sverris­son, skip­stjóri á Vest­manna­ey.

Bæði skip héldu til veiða á ný að lönd­un lok­inni í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »