Náðu 65 þúsund tonnum á tíu dögum

Veiði íslensku loðnuskipanna hefur gengið vel að undanförnu en betur …
Veiði íslensku loðnuskipanna hefur gengið vel að undanförnu en betur má ef duga skal, enda 149 þúsund tonn óveidd. mbl.is/Börkur Kjartansson

Áhafn­ir ís­lensku loðnu­skip­anna hafa unnið hörðum hönd­um að veiða all­an þann afla sem heim­ild er fyr­ir og hafa náð að veiða yfir 65 þúsund tonn á und­an­förn­um tíu dög­um. Það sem af er vertíð hafa skip­in landað tæp­lega 180 þúsund tonna afla, en eft­ir á að veiða rúm­lega 149 þúsund tonn.

Þetta má lesa úr afla­töl­um á vef Fiski­stofu.

Dag­ar vertíðar­inn­ar eru sí­fellt færri og fer nú hver að verða síðast­ur að ná afl­an­um. Hafa skip­in elt vestang­öngu loðnunn­ar og er nú fjöldi skipa á veiðum í ut­an­verðum Breiðafirði, rétt suður af Látra­bjargi.

Vil­helm Þor­steins enn hæst­ur

Vil­helm Þor­steins­son EA 11 hef­ur landað mest­um loðnu­afla síðustu tíu daga, sam­kvæmt breyt­ingu í afla­skrán­ingu Fiski­stofu, og hef­ur komið til hafn­ar með 5.839 tonn. Þá hef­ur Álsey VE borið 4.282 tonn að landi á þess­um tíma, Sig­urður VE 40.72 tonn og Vík­ing­ur AK 4.010 tonn.

Þá var Vil­helm Þor­steins­son EA í morg­un enn afla­hæsta skip vertíðar­inn­ar með 14.243 tonn. Þá hef­ur Aðal­steinn Jóns­son SU landað 12.644 tonn­um og Beit­ir NK 12.316 tonn­um. Sig­urður VE hef­ur skipið borið fjórða mesta loðnu­afla að landi það sem af er vertíð, alls 11.842 tonn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 25.3.25 575,09 kr/kg
Þorskur, slægður 25.3.25 690,32 kr/kg
Ýsa, óslægð 25.3.25 321,65 kr/kg
Ýsa, slægð 25.3.25 225,56 kr/kg
Ufsi, óslægður 25.3.25 210,93 kr/kg
Ufsi, slægður 25.3.25 245,78 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 25.3.25 287,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.3.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 4.393 kg
Ýsa 43 kg
Steinbítur 39 kg
Samtals 4.475 kg
25.3.25 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 5.092 kg
Steinbítur 2.182 kg
Þorskur 449 kg
Ýsa 364 kg
Sandkoli 83 kg
Samtals 8.170 kg
25.3.25 Hafrafell SU 65 Lína
Ýsa 1.062 kg
Steinbítur 564 kg
Langa 218 kg
Þorskur 17 kg
Ufsi 17 kg
Keila 16 kg
Samtals 1.894 kg

Skoða allar landanir »