Baldur Arnarson
Sigmar Guðbjörnsson hafði unnið að þróun nýrrar tækni fyrir farsíma í Danmörku þegar hann stofnaði fyrirtækið Stjörnu-Odda árið 1985.
Eftir að hafa þróað vörur sem meðal annars japanska fyrirtækið Panasonic notaði við smíði farsíma flutti hann heim með fjölskyldu sinni og hóf að byggja upp fyrirtækið á Íslandi.
Fljótlega eftir heimkomuna fór Sigmar að einbeita sér að þróun lítilla mælitækja sem voru meðal annars notuð við rannsóknir á hrygningarþorski við Ísland.
Sigmar og samstarfsmenn hafa síðan þróað fleiri vörur og hefur Stjörnu-Oddi meðal annars átt í samstarfi við Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, og velgjörðarsjóð Melindu og Bill Gates.
Meðal nýjunga hjá fyrirtækinu er þróun búnaðar sem gæti aukið arðsemi í íslenskum sjávarútvegi.
„Við erum að prófa búnað fyrir veiðarfæri á fiskiskipum, nánar tiltekið troll. Frumgerð hans verður prófuð hjá Brimi síðar í þessum mánuði. Með honum mun skipstjórinn geta séð fiskana koma inn í trollið í rauntíma en búnaðurinn er með gervigreind sem greinir tegundir og stærð fiska,“ segir Sigmar en ítarlega er rætt við hann í blaði dagsins.
Lesa má ítarlegt viðtal við Sigmar í ViðskiptaMogganum sem kom út í gær.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 356,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.223 kg |
Ýsa | 82 kg |
Samtals | 7.305 kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 5.2.25 | 585,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 5.2.25 | 793,60 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 5.2.25 | 356,87 kr/kg |
Ýsa, slægð | 5.2.25 | 401,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 5.2.25 | 313,54 kr/kg |
Ufsi, slægður | 5.2.25 | 360,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 5.2.25 | 426,50 kr/kg |
5.2.25 Indriði Kristins BA 751 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.223 kg |
Ýsa | 82 kg |
Samtals | 7.305 kg |
5.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 643 kg |
Hlýri | 283 kg |
Ýsa | 259 kg |
Steinbítur | 194 kg |
Karfi | 56 kg |
Ufsi | 17 kg |
Keila | 16 kg |
Samtals | 1.468 kg |
5.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 10.434 kg |
Grásleppa | 798 kg |
Steinbítur | 390 kg |
Hlýri | 373 kg |
Keila | 17 kg |
Langa | 7 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Samtals | 12.021 kg |