Loðnuvertíðin hefur gengið vel og á Þórshöfn er allt á fullum snúningi við hrognavinnslu. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn og búið er að vinna yfir 1.000 tonn af hrognum, sem er það mesta sem unnið hefur verið á Þórshöfn, að því er fram kemur í Morgunblaðinu.
Sárlega hefur vantað fleira fólk en Ísfélagið á Þórshöfn auglýsti nýlega eftir fólki til að taka þátt í þessari tímabundnu vinnutörn en þarna verða mikil verðmæti til fyrir þjóðarbúið.
Sigurður VE-15 landaði fullfermi af góðri hrognaloðnu á Þórshöfn sl. laugardag en þá var einnig að hefjast útskipun á mjöli. Ekki var nægur mannskapur til staðar svo leitað var eftir aðstoð frá áhöfn Sigurðar.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.4.25 | 563,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.4.25 | 715,45 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.4.25 | 393,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.4.25 | 464,01 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.4.25 | 177,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.4.25 | 309,90 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.4.25 | 232,18 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
16.4.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 46.923 kg |
Ýsa | 34.135 kg |
Ufsi | 17.672 kg |
Karfi | 15.943 kg |
Samtals | 114.673 kg |
15.4.25 Barði NK 120 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.994.414 kg |
Makríll | 2.247 kg |
Samtals | 1.996.661 kg |
15.4.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 4.407 kg |
Þorskur | 2.271 kg |
Ufsi | 855 kg |
Langa | 482 kg |
Samtals | 8.015 kg |
15.4.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 16.820 kg |
Þorskur | 15.054 kg |
Ufsi | 11.614 kg |
Steinbítur | 550 kg |
Samtals | 44.038 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.4.25 | 563,32 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.4.25 | 715,45 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.4.25 | 393,11 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.4.25 | 464,01 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.4.25 | 177,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.4.25 | 309,90 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 19.3.25 | 11,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 17.3.25 | 188,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.4.25 | 232,18 kr/kg |
Litli karfi | 8.4.25 | 10,00 kr/kg |
16.4.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 46.923 kg |
Ýsa | 34.135 kg |
Ufsi | 17.672 kg |
Karfi | 15.943 kg |
Samtals | 114.673 kg |
15.4.25 Barði NK 120 Flotvarpa | |
---|---|
Kolmunni | 1.994.414 kg |
Makríll | 2.247 kg |
Samtals | 1.996.661 kg |
15.4.25 Björg EA 7 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 4.407 kg |
Þorskur | 2.271 kg |
Ufsi | 855 kg |
Langa | 482 kg |
Samtals | 8.015 kg |
15.4.25 Gullver NS 12 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 16.820 kg |
Þorskur | 15.054 kg |
Ufsi | 11.614 kg |
Steinbítur | 550 kg |
Samtals | 44.038 kg |