Ice Fish Farm seldi allt viðbótarhlutafé á einum degi

Guðmundur Gíslason, forstjóri Ice Fish farm - Fiskeldi Austfjarða
Guðmundur Gíslason, forstjóri Ice Fish farm - Fiskeldi Austfjarða mbl.is/Kristinn Magnússon

Hlutafjáraukning Ice Fish Farm upp á 44 milljónir evra sem svarar til 6,5 milljarða íslenskra króna gekk út á einum degi. Núverandi hluthafar skrifuðu sig fyrir megninu af útboðinni fjárhæð en einnig bættust nýir hluthafar í hópinn.

Hluti af endurfjármögnun Ice Fish Farm upp á fjárhæð sem svarar til nærri 35 milljarða íslenskra króna og samið var um við fjóra banka fyrir skömmu var aukning eigin fjár með útgáfu nýs hlutafjár upp á 44 milljónir evra sem svarar til 6,5 milljarða íslenskra króna.  

Stærstu hluthafar félagsins tóku þátt í útboðinu.
Stærstu hluthafar félagsins tóku þátt í útboðinu. Ljósmynd/ScaleAQ

Óskað var eftir áskriftum að morgni fimmtudags. Átti útboðið að standa í tvo daga en lokað var fyrir skráningar á fimmtudagskvöld þegar fjárfestar höfðu skrifað sig fyrir allri fjárhæðinni.

Stærstu hluthafar félagsins tóku þátt og var Austur Holding stærst í sniðum með 18,1 milljón evra. Eignarhaldsfélagið á meirihluta hlutafjár og er í eigu norska eignarhaldsfélagsins Måsøval Eiendom og Ísfélags Vestmannaeyja.

Nánar má lesa um málið í laugardagsblaði Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »