Lítur bjartsýnum augum á komandi kolmunnaveiði

Til hægri, Hálfdan Hálfdanarson, í brúnni á Berki ásamt skipstjóranum …
Til hægri, Hálfdan Hálfdanarson, í brúnni á Berki ásamt skipstjóranum Hjörvari Hjálmarssyni. Ljósmynd/Síldarvinnslan

„Ég held að menn séu afar bjartsýnir. Í febrúarmánuði bárust þær fréttir frá Norðmönnum að það hefði verið óvenju mikið af kolmunna að sjá vestur af Írlandi,“ segir Hálfdan Hálfdanarson, skipstjóri á Berki NK, í færslu á vef Síldarvinnslunnar um kolmunnaveiðarnar sem hefjast brátt.

„Veiðin var svo mikil að menn lentu í bölvuðum vandræðum og veiðarfærin slitnuðu jafnvel aftan úr skipunum. Þessi fiskur gengur norður eftir og er yfirleitt kominn á gráa svæðið á milli 10. og 15. apríl. Í fyrra hófum við veiðarnar 11. eða 12. apríl. Mönnum líst sem sagt afar vel á kolmunnaveiðarnar framundan,“ segir Hálfdan.

Gert er ráð fyrir að Síldarvinnsluskipin Barði NK, Beitir NK og Börkur NK haldi til kolmunnaveiða eftir páskana. Veiðin mun hefjast syðst í færeysku lögsögunni, á hinu svonefnda gráa svæði.

Beitir á kolmunnaveiðum á síðasta ári. Síldarvinnsluskipin halda á kolmunnamiðin …
Beitir á kolmunnaveiðum á síðasta ári. Síldarvinnsluskipin halda á kolmunnamiðin eftir páska. Ljósmynd/Síldarvinnslna: Helgi Freyr Ólason
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 4.2.25 631,53 kr/kg
Þorskur, slægður 4.2.25 561,64 kr/kg
Ýsa, óslægð 4.2.25 423,13 kr/kg
Ýsa, slægð 4.2.25 344,54 kr/kg
Ufsi, óslægður 4.2.25 285,56 kr/kg
Ufsi, slægður 4.2.25 365,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 4.2.25 465,21 kr/kg

Fleiri tegundir »

4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 19 kg
Hlýri 11 kg
Keila 11 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 43 kg
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa
Þorskur 74.380 kg
Karfi 18.982 kg
Ufsi 7.923 kg
Ýsa 6.514 kg
Samtals 107.799 kg
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa
Þorskur 52.647 kg
Ýsa 15.370 kg
Ufsi 1.797 kg
Karfi 491 kg
Langa 311 kg
Hlýri 230 kg
Steinbítur 203 kg
Keila 23 kg
Þykkvalúra 16 kg
Skarkoli 11 kg
Skötuselur 8 kg
Samtals 71.107 kg

Skoða allar landanir »