Hinn 26. ágúst verður félag kvenna í sjávarútvegi, KIS, 10 ára. Stefnt er að því að gefa út sérstakt afmælisrit og halda upp á tímamótin með hátíðlegum hætti. Dagskráin er enn í mótun en Margrét Kristín Pétursdóttir, formaður KIS, lofar því að hún verði góð. Í viðtali í síðasta blaði 200 mílna kveðst hún þakklát fyrirrennurum sínum
„Í mínum huga markar 10 ára afmæli KIS ákveðna og markvissa samstöðu kvenna í sjávarútvegi. Samstöðu sem einkennist af áhuga á greininni, framtíðarsýn og krafti sem getur nýst henni á margvíslegan hátt. Í þessi ár höfum við eflt konur í geiranum og unnið markvisst í því að gera þær sýnilegri,“ segir Margrét sem tók við formennsku félagsins á síðasta ári.
„Félagið hefur haft digga bakhjarla eins og Íslandsbanka sem hefur frá upphafi gert félaginu kleift að vaxa og styrkjast og metur félagið það mikils. Háskólinn á Akureyri er einnig bakhjarl félagsins en þar er boðið upp á öflugt nám í sjávarútvegsfræði og líftækni við Auðlindadeild skólans, sem margar konur hafa sótt og skilað öflugum starfskröftum inn í greinina. Sett hefur verið upp Mentor-prógramm KIS þar sem félagskonur bjóða sig fram við að aðstoða nemendur við Auðlindadeild skólans með mánaðarlegum fundum og þannig hjálpa nemendum að tengja nám sitt við atvinnulífið.“
Rúmlega 300 konur eru í KIS og fer þeim fjölgandi að sögn Margrétar sem segir jafnframt viðburði vel sótta.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 366,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 467,05 kr/kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 20.193 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 109.010 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 9.894 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 65.631 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 630,73 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 568,55 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 436,82 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,41 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 288,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 366,80 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 467,05 kr/kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 20.193 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 109.010 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 9.894 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 65.631 kg |