Aðeins 27% eftir af þorskkvótanum

Björg EA hefur landað mestum þorski það sem af er …
Björg EA hefur landað mestum þorski það sem af er fiskveiðiári. mbl.is/Þorgeir Baldursson

Alls hefur íslenski fiskiskipaflotinn landað 121.776 tonnum af þorski sem er rétt rúmlega 73% af úthlutuðum aflaheimildum í tegundinni fyrir fiskiveiðiárið 2022/2023 sem lýkur 31. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram í aflastöðulista Fiskistofu sem fjallað er um í Morgunblaðinu í dag.

Þá hefur flotinn einnig landað 72% af ýsukvótanum eða 36.296 tonnum. Aðeins eru eftir rúm 44 þúsund tonn af þorski og 14 þúsund tonn af ýsu.

Horfurnar eru allt aðrar í tilfelli ufsans en gefinn var út 72.564 tonna kvóti í tegundinni en einungis hefur verið landað 23.614 tonnum eða 33% af kvótanum. Jafnframt hafa 59% af útgefnum heimildum í karfa verið nýtt og hafa íslensku fiskiskipin landað 14.571 tonni í tegundinni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.2.25 580,87 kr/kg
Þorskur, slægður 3.2.25 729,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.2.25 398,86 kr/kg
Ýsa, slægð 3.2.25 348,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.2.25 258,54 kr/kg
Ufsi, slægður 3.2.25 321,00 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 3.2.25 312,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.031 kg
Ýsa 345 kg
Steinbítur 7 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 1.389 kg
3.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 2.422 kg
Samtals 2.422 kg
3.2.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.433 kg
Ýsa 289 kg
Ufsi 211 kg
Karfi 35 kg
Steinbítur 30 kg
Grásleppa 14 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.019 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 3.2.25 580,87 kr/kg
Þorskur, slægður 3.2.25 729,23 kr/kg
Ýsa, óslægð 3.2.25 398,86 kr/kg
Ýsa, slægð 3.2.25 348,77 kr/kg
Ufsi, óslægður 3.2.25 258,54 kr/kg
Ufsi, slægður 3.2.25 321,00 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 3.2.25 312,30 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.031 kg
Ýsa 345 kg
Steinbítur 7 kg
Hlýri 6 kg
Samtals 1.389 kg
3.2.25 Fjóla SH 7 Plógur
Ígulker Bf B 2.422 kg
Samtals 2.422 kg
3.2.25 Sæþór EA 101 Þorskfisknet
Þorskur 2.433 kg
Ýsa 289 kg
Ufsi 211 kg
Karfi 35 kg
Steinbítur 30 kg
Grásleppa 14 kg
Skarkoli 7 kg
Samtals 3.019 kg

Skoða allar landanir »