Vetnisknúin skip Samskipa í bígerð

Samskip segja að 25 þúsund tonn af útblæstru koltvísýrings muni …
Samskip segja að 25 þúsund tonn af útblæstru koltvísýrings muni sparast þegar skip keyrð er á vetni. Ljósmynd/Aðsend

Samið hefur verði um að smíða tvö ný vetnisskip af nýrri gerð fyrir Samskip og er það gert til þess að spara útblástur koltvísýrings. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samskipum.

Smíði skipanna er hluti af verkefninu Seashuttle en greint var frá því í júní í fyrra að Norska ríkisfyrirtækið ENOVA hafi veitt styrk fyrir verkefnið, sem er á vegum Samskipa og Ocean Infinity.

Spara 25.000 tonn af kortvíssýring

Þau skip sem umræðir munu flytja vörur á milli Noregs og Hollands.
Í fréttatilkynningunni segir að þegar keyrt er á vetni er ætlast til að útblástur sem nemi um 25 þúsund tonnum koltvísýrings sparist hjá hvoru skipi. Þar segir einnig að skipin verði útblásturslaus í viðkomuhöfn með notkun grænnar landorku.

Skipin eru hönnuð í samstarfi við Naval Dynamics í Noregi en samið hefur verið um smíðina við skipasmíðastöðina Cochin Shipyard Ltd., á Indlandi.

„Marmkið Samskipa er að ná kolefnishlutleysi fyrir árið 2040,“ segir Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, forstöðumaður Markaðs- og samskiptadeildar Samskipa, í fréttatilkynningunni. „Í skipaflutningum til og frá Íslandi árið 2022 minnkaði útblástur CO2 á hverja flutningseiningu um 15,2% milli ára og hafði þá dregist saman um 35,1% frá 2019“

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 606,46 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 414,19 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 264,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 166,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 291 kg
Samtals 291 kg
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 576 kg
Grásleppa 53 kg
Ufsi 50 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 11 kg
Ýsa 8 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 721 kg
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 59.905 kg
Ýsa 29.058 kg
Ufsi 7.270 kg
Samtals 96.233 kg
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 2.778 kg
Ýsa 1.026 kg
Steinbítur 30 kg
Karfi 7 kg
Keila 1 kg
Skarkoli 1 kg
Langa 1 kg
Samtals 3.844 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 606,46 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 414,19 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 264,72 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 166,59 kr/kg

Fleiri tegundir »

3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri
Þorskur 291 kg
Samtals 291 kg
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet
Þorskur 576 kg
Grásleppa 53 kg
Ufsi 50 kg
Skarkoli 19 kg
Karfi 11 kg
Ýsa 8 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 721 kg
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa
Þorskur 59.905 kg
Ýsa 29.058 kg
Ufsi 7.270 kg
Samtals 96.233 kg
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Þorskur 2.778 kg
Ýsa 1.026 kg
Steinbítur 30 kg
Karfi 7 kg
Keila 1 kg
Skarkoli 1 kg
Langa 1 kg
Samtals 3.844 kg

Skoða allar landanir »