Nýstárleg rannsókn hefur staðið yfir í Þistilfirðinum í nokkra daga en hún snýst um að rannsaka stresshormón í heila í þorskum.
Erlendur Bogason kafari er í samstarfi við Norðmanninn Marco Vindas sem er atferlis- og taugafræðingur fiska. Segja þeir að heili fiskanna skiptist í ákveðin svæði sem hvert um sig stjórna vissum eiginleikum.
Þorskar eru teknir úr mismunandi veiðarfærum og heilar þeirra rannsakaðir og skoðað hvort munur er á magni stresshormóna eftir því í hvaða veiðarfæri fiskurinn veiddist.
Þetta er tilraunaverkefni sem hefur vaxið og þróast yfir í fleira, svo sem að skoða hegðun fiska við ýmis veiðarfæri, hrygningaratferli, kynjaskiptingu og fleira.
Sem dæmi voru 95% af veiðinni hængar einn daginn og einnig er rannsakað hvort á ferðinni eru mismunandi þorskstofnar. Veiðarfæri við rannsóknina eru handfæri, lína og net en til þessa rannsóknarverkefnis fengust úthlutuð nokkur tonn af þorskkvóta frá matvælaráðuneytinu.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
2.2.25 Hrefna ÍS 267 Landbeitt lína | |
---|---|
Ýsa | 4.596 kg |
Þorskur | 1.992 kg |
Steinbítur | 1.198 kg |
Karfi | 11 kg |
Skarkoli | 2 kg |
Langa | 2 kg |
Samtals | 7.801 kg |
2.2.25 Fríða Dagmar ÍS 103 Lína | |
---|---|
Ýsa | 1.230 kg |
Steinbítur | 300 kg |
Karfi | 82 kg |
Þorskur | 53 kg |
Hlýri | 48 kg |
Keila | 14 kg |
Samtals | 1.727 kg |