Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar urðu þess varir að norskt línuskip væri á veiðum innan bannsvæðis í fiskveiðilögsögunni í fyrrinótt. Áhöfn skipsins var þá gert ljóst að hún væri innan bannsvæðis og skipinu vísað til hafnar.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.
Landhelgisgæslan varð vör við norskt fiskiskip á bannsvæði, þar sem ekki er leyfilegt að stunda veiðar, á fjareftirlitskerfi Landhelgisgæslunnar í fyrrinótt. Varðstjórarnir höfðu þá þegar í stað samband við vakthafandi skipstjórnarmann sem viðurkenndi að skipið væri á veiðum
„Fiskiskipið kom til Reykjavíkur í nótt og fóru liðsmenn séraðgerðasveitar Landhelgisgæslunnar, lögreglumenn og fulltrúar Fiskistofu um borð í skipið í morgun. Rætt var við áhöfn skipsins auk þess sem farið yfir afladagbók og veiðarfæri,“ kemur fram í tilkynningunni.
Norska skipið hefur nú haldið frá Reykjavík en vettvangsrannsókn er lokið. Lögreglan annast áframhaldandi rannsókn í samvinnu við Landhelgisgæsluna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 29.058 kg |
Samtals | 29.058 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 606,46 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 414,19 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 264,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 166,59 kr/kg |
3.2.25 Elva Björg SI 84 Handfæri | |
---|---|
Þorskur | 291 kg |
Samtals | 291 kg |
3.2.25 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 576 kg |
Grásleppa | 53 kg |
Ufsi | 50 kg |
Skarkoli | 19 kg |
Karfi | 11 kg |
Ýsa | 8 kg |
Steinbítur | 4 kg |
Samtals | 721 kg |
3.2.25 Þinganes SF 25 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 29.058 kg |
Samtals | 29.058 kg |
2.2.25 Hlökk ST 66 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 2.778 kg |
Ýsa | 1.026 kg |
Steinbítur | 30 kg |
Karfi | 7 kg |
Keila | 1 kg |
Skarkoli | 1 kg |
Langa | 1 kg |
Samtals | 3.844 kg |