Góð kolmunnaveiði á miðunum

Börkur NK-122 hefur landað mestum kolmunna það sem af er …
Börkur NK-122 hefur landað mestum kolmunna það sem af er fiskveiðiári. mbl.is/Börkur Kjartansson

Íslensku skipunum á kolmunnamiðunum við Færeyjar hefur gengið vel að ná aflanum og er veiðin komin á fullt hjá flestum. Samkvæmt skráningu Fiskistofu hafa skipin þegar landað 76.609 tonnum eða 28% af þeim rúmlega 273 þúsund tonnum sem íslensku skipin hafa heimildir fyrir.

Alls hafa 16 íslensk skip landað kolmunna á fiskveiðiárinu og hafa fjögur þeirra landað yfir sex þúsund tonnum. Uppsjávarskip Síldarvinnslunnar hf. Börkur NK-122 og Beitir NK-123 hafa landað mestum kolmunnaafla, 8.220 tonnum og 7.058 tonnum. Á eftir fylgir Venus NS-150, uppsjávarskip Brims hf., með 6.935 tonn og svo Jón Kjartansson SU-111 sem Eskja hf. gerir út með 6.035 tonn.

Ásamt íslenskum og færeyskum skipum eru á miðunum fleiri rússnesk og norsk skip. Strandríkin hafa verið sammála um að ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) um hámarksveiði skuli liggja til grundvallar útgáfu veiðiheimilda, en engir samningar eru til staðar um skiptingu hlutdeildar milli ríkjanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,77 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,36 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,77 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,36 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »