Tóku í notkun nýtt húsnæði á Sauðárkróki

Þorsteinn Bárðarson stjórnarformaður Fiskmarkaðar Snæfellsbæjar (FMSNB), Friðbjörn Ásbjörnsson einn af …
Þorsteinn Bárðarson stjórnarformaður Fiskmarkaðar Snæfellsbæjar (FMSNB), Friðbjörn Ásbjörnsson einn af stofnendum FMSNB og framkvæmdastjóri FISK Seafood, og Andri Steinn Benediktsson framkvæmdastjóri FMSNB. Ljósmynd/Fiskmarkaður Snæfellsbæjar

Fiskmarkaður Snæfellsbæjar fagnaði því að nýtt húsnæði væri tekið í notkun á Sandeyrinni á Sauðárkróki um helgina. Mætti þangað fjöldi gesta bæði af svæðinu og víðsvegar að af landinu, að því er segir á vef Feykis.

Fiskmarkaður Snæfellsbæjar var stofnaður í Ólafsvík og eru þar aðalskrifstofur félagsins sem og umsvifamesti afgreiðslustaður þess. Þá rekur félagið, sem fyrr segir, fiskmarkað á Sauðárkróki en félagið sækir og selur einnig fisk frá Arnarstapa, Grundarfirði, Rifi, Stykkishólmi og Skagaströnd.

Þá annast sjálfstæðir verktakar eigin þjónustu undir merkjum Fiskmarkaðar Snæfellsbæjar á Akranesi og Tálknafirði.

Fiskmarkaður Snæfellsbæjar selur afla á öllum uppboðsdögum ársins í gegnum sölukerfið Fönix sem þróað er og er rekið af NRS ehf.

Fjöldi gesta mætti á opnunarhátíðina á laugardag.
Fjöldi gesta mætti á opnunarhátíðina á laugardag. Ljósmynd/Fiskmarkaður Snæfellsbæjar
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri fremst á myndinni, fyrir aftan hann …
Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri fremst á myndinni, fyrir aftan hann er Pavel Ermolinski, þjálfari Stólanna í körfunni, en vígslan var á leikdegi og margir mættu í Tindastólsklæðnaði. Ljósmynd/Óli Arnar Brynjarsson
Guðmundur Kristjánsson í Brim og Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS ræddu …
Guðmundur Kristjánsson í Brim og Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS ræddu málin. Ljósmynd/Óli Arnar Brynjarsson
Húsakynni Fiskmarkaðs Snæfellsbæjar á Sauðárkróki á vígsludegi á Sandeyri, við …
Húsakynni Fiskmarkaðs Snæfellsbæjar á Sauðárkróki á vígsludegi á Sandeyri, við höfnina. Ljósmynd/Óli Arnar Brynjarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,77 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,36 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,77 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,36 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 275,00 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »