Á þessu ári áætlar Hampiðjan í Neskaupstað að sendir verði um átta til tíu gámar af gömlum veiðarfærum til endurvinnslu, en á síðasta ári voru sendir frá Neskaupstað átta gámar af betum, köðlum og „rockhopper“ gúmmíum – alls 135 tonn.
Fram kemur í færslu félagsins á Facebook að um er að ræða að einverju leyti uppsafnað efni, því úrgangurinn hefur verið geymdur á meðan unnið hefur verið að fleiri nýtingarmöguleikum.
„Mikil breyting hefur orðið varðandi endurvinnslu á veiðarfæraúrgangi, í góðri samvinnu veiðarfæragerða og útgerða. Er nú svo komið að komnar eru leiðir til útflutnings á nánast öllum veiðarfæraúrgangi, annað hvort til endurvinnslu eða orkunýtingar. Útflutningurinn hefur margfaldast á nokkrum árum. Á síðasta ári voru flutt út frá Íslandi samtals um 1.700 tonn, samanborið við rúm 500 tonn árið 2020,“ segir í færslunni.
Fram kemur að nóg hafi verið um að vera hjá Hampiðjunni í Neskaupsstað í síðustu viku, ekki bara var verið að flokka gömul veiðarfæri, setja í gáma og senda til endurvinnslu, heldur var einnig unnið í kolmunnapokum fyrir kolmunnavertíðina sem er komin á fullt auk þess sem
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 563 kg |
Ýsa | 278 kg |
Keila | 178 kg |
Hlýri | 175 kg |
Ufsi | 29 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 1.246 kg |
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Hlýri | 483 kg |
Karfi | 303 kg |
Grálúða | 4 kg |
Ufsi | 3 kg |
Grásleppa | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 798 kg |
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 439 kg |
Samtals | 439 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 2.2.25 | 611,77 kr/kg |
Þorskur, slægður | 2.2.25 | 624,56 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 2.2.25 | 413,36 kr/kg |
Ýsa, slægð | 2.2.25 | 337,16 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 2.2.25 | 275,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 2.2.25 | 265,60 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 2.2.25 | 167,81 kr/kg |
1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 563 kg |
Ýsa | 278 kg |
Keila | 178 kg |
Hlýri | 175 kg |
Ufsi | 29 kg |
Steinbítur | 20 kg |
Karfi | 3 kg |
Samtals | 1.246 kg |
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa | |
---|---|
Hlýri | 483 kg |
Karfi | 303 kg |
Grálúða | 4 kg |
Ufsi | 3 kg |
Grásleppa | 3 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 798 kg |
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet | |
---|---|
Grálúða | 439 kg |
Samtals | 439 kg |