Lítill áhugi á túnfiskveiðum

Túnfiskurinn er stór og verðmætur, en veiðar á tegundinni hafa …
Túnfiskurinn er stór og verðmætur, en veiðar á tegundinni hafa ekki verið stundaðar í atvinnuskyni frá 2016 þegar afla var landað í Grindavík. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi gripið til lagabreytinga, til að hvetja íslenskar útgerðir til að hefja skipulagðar veiðar á bláuggatúnfiski, hefur enn sem komið er enginn sýnt þeim áhuga. Tvísýnt er því hvort breytingarnar sem stjórnvöld hafa gripið til munu duga til þess að Íslendingar fari að stunda veiðarnar að einhverju marki, að því er fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins á fimmtudag.

Fiskistofa auglýsti 31. mars síðastliðinn að búið væri að opna fyrir umsóknir um leyfi til línuveiða á bláuggatúnfiski og að gert væri ráð fyrir að íslenskar útgerðir gætu veitt 212 tonn á árinu. Í boði voru þrjú leyfi sem veita heimild til að stunda línuveiðar á túnfiski á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember.

„Það hafa engar umsóknir borist um túnfiskveiðar og enginn sýnt þeim áhuga,“ segir í svari Fiskistofu er leitað var upplýsinga um stöðu leyfisveitinganna. Umsóknarfrestur er þó til 1. júní og því ekki útilokað að breyting verði þar á.

Lesa má umfjöllunina í heild sinni í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,23 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,68 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 285,41 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.2.25 611,23 kr/kg
Þorskur, slægður 2.2.25 624,56 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.2.25 413,68 kr/kg
Ýsa, slægð 2.2.25 337,16 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.2.25 285,41 kr/kg
Ufsi, slægður 2.2.25 265,60 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 2.2.25 167,81 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »