45 íslensk fyrirtæki sýna í Barselóna

Sjávarútvegssýningin í Barselóna hófst í dag. Sýningin eru sú stærsta …
Sjávarútvegssýningin í Barselóna hófst í dag. Sýningin eru sú stærsta sinnar tegundar á heimsvísu. Ljósmynd/Seafood Expo Global

Alþjóðlega sjávarútvegssýningin í Barselóna á Spáni hófst við hátíðlega athöfn í dag klukkan tíu að staðartíma. Um er að ræða stærstu sýningu greinarinnar á heimsvísu og eru þar fulltrúar fjölda íslenskra fyrirtækja.

Þetta mun vera í 29. skipti sem sýningin er haldin og annað sinn sem hún er í Barselóna, en þangað flutti sýningin frá Brussel í Belgíu. Alls verða 2.078 fyrirtæki frá 87 ríkjum með bása á sýningunni auk þess sem eru 68 þjóðarskálar. Sýningin er sú stærsta sem haldin hefur verið til þessa og leggur undir sig 49.339 fermetra í sýningarhöllinni Fira de Barcelona.

Gríðarlegt úrval er af tækjum og tólum til sýnis í …
Gríðarlegt úrval er af tækjum og tólum til sýnis í Fira de Barcelona. Ljósmynd/Seafood Processing Global

Sýningin er tvískipt og snýr annars vegar að sjávarafurðum (Seafood Expo Global) og hins vegar að þjónustu við sjávarútveginn svo sem vinnslutæki og flutninga (Seafood Processing Global). Alls verða 45 íslensk fyrirtæki með bása á sýningunni, þar af 25 á sýningu framleiðenda sjávarafurða og 20 á sýningu þjónustufyrirtækja.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 497,52 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 261,54 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

1.2.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 563 kg
Ýsa 278 kg
Keila 178 kg
Hlýri 175 kg
Ufsi 29 kg
Steinbítur 20 kg
Karfi 3 kg
Samtals 1.246 kg
1.2.25 Sigurbjörg VE 67 Botnvarpa
Hlýri 483 kg
Karfi 303 kg
Grálúða 4 kg
Ufsi 3 kg
Grásleppa 3 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 798 kg
31.1.25 Kristrún RE 177 Grálúðunet
Grálúða 439 kg
Samtals 439 kg

Skoða allar landanir »