Björguðu eldri manni á strandveiðibát

Skipverjinn var hífður um borð í þyrlu LAndhelgisgæslunnar. Mynd úr …
Skipverjinn var hífður um borð í þyrlu LAndhelgisgæslunnar. Mynd úr safni. Ljósmynd/Landhelgisgæslan

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í nótt vegna veikinda 84 ára manns sem var einn um borð í strandveiðibáti út af Sandgerði. Björgunarskipið Stefnir frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg og varðskipið Þór voru einnig kölluð út, auk þess sem Páll Jónsson GK var staddur fimm sjómílur frá og beðinn um að halda á staðinn.

Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, í svari við fyrirspurn. Hann segir stjórnstöð Landhelgisgæslunnar hafi borist tilkynning um veikindi um borð í fiskibát á strandveiðum vestur af Sandgerði laust eftir miðnætti.

Þegar þyrla mætti á svæðið var skipverjinn hífður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar og komið undir læknishendur í Reykjavík. „Sigmaður þyrlunnar varð eftir í bátnum og sigldi honum til Sandgerðis í fylgd Stefnis. Á sjöunda tímanum í morgun var fiskibáturinn kominn til Sandgerðis,“ segir Ásgeir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 498,55 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 264,24 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.065 kg
Ýsa 476 kg
Keila 242 kg
Karfi 102 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 4 kg
Grálúða 3 kg
Samtals 1.979 kg
31.1.25 Natalia NS 90 Línutrekt
Þorskur 269 kg
Ýsa 8 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 281 kg
31.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Þorskur 15.145 kg
Ýsa 2.608 kg
Steinbítur 59 kg
Karfi 12 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 17.832 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 31.1.25 498,55 kr/kg
Þorskur, slægður 31.1.25 652,47 kr/kg
Ýsa, óslægð 31.1.25 447,15 kr/kg
Ýsa, slægð 31.1.25 330,59 kr/kg
Ufsi, óslægður 31.1.25 264,24 kr/kg
Ufsi, slægður 31.1.25 302,66 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 30.1.25 16,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 31.1.25 206,24 kr/kg

Fleiri tegundir »

31.1.25 Hafrafell SU 65 Lína
Þorskur 1.065 kg
Ýsa 476 kg
Keila 242 kg
Karfi 102 kg
Hlýri 87 kg
Ufsi 4 kg
Grálúða 3 kg
Samtals 1.979 kg
31.1.25 Natalia NS 90 Línutrekt
Þorskur 269 kg
Ýsa 8 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 281 kg
31.1.25 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Lína
Þorskur 15.145 kg
Ýsa 2.608 kg
Steinbítur 59 kg
Karfi 12 kg
Keila 7 kg
Skarkoli 1 kg
Samtals 17.832 kg

Skoða allar landanir »