Fyrsta tækið til að bólusetja

„Þetta er eitt mikilvægasta tækið sem komið hefur hingað inn,“ segir Sigurvin Hreiðarsson, aðstoðarstöðvarstjóri seiðaeldisstöðvar Arctic Fish í Tálknafirði. Hann segir frá nýjum og alsjálfvirkum búnaði til að bólusetja seiði, þeim fyrsta sem keyptur er til landsins. 

Tækið er frá Scala Maskon í Noregi. Sigurvin segir að það sé alsjálfvirkt frá dælingu úr kari og þar til búið er að bólusetja seiðin. Það stýri fiskinum inn á sig, geti flokkað hann og tekur myndir af hverjum einasta fiski sem fer í gegn, metur stærð hans og hvort fiskurinn er í lagi. „Þetta er stórt skref fram á við,“ segir Sigurvin.

Þegar seiðastöðin tók til starfa fór bólusetningin þannig fram að hver einasti fiskur var tekinn með höndunum og stunginn með sprautu. Undanfarin ár hefur verið notuð hálfsjálfvirk vél sem þó hefur þurft að mata. Fjórir til fimm starfsmenn hafi verið við að tína fiskinn upp í vélina og tveir við dælingu. Hafi verið sjö menn við bólusetninguna en nú annast einn til tveir starfsmenn þetta verk. 

Afköstin hafa aukist margfalt. Sigurjón nefnir að starfsfólkið hafi verið sátt við að ná sjö þúsund fiskum á klukkutíma með gömlu vélinni en nú séu afköstin 20 þúsund fiskar á klukkustund. 

Einn til tveir starfsmenn stjórna nýju tækjunum en áður þurfti …
Einn til tveir starfsmenn stjórna nýju tækjunum en áður þurfti sjö til að bólusetja laxaseiðin. mbl.is/Guðlaugur Albertsson
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.1.25 580,52 kr/kg
Þorskur, slægður 24.1.25 666,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.1.25 403,13 kr/kg
Ýsa, slægð 24.1.25 347,30 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.1.25 202,93 kr/kg
Ufsi, slægður 24.1.25 280,64 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 24.1.25 220,67 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 3.805 kg
Samtals 3.805 kg
24.1.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Þorskur 24.890 kg
Karfi 15.350 kg
Ýsa 3.583 kg
Ufsi 2.003 kg
Samtals 45.826 kg
24.1.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 695 kg
Steinbítur 158 kg
Keila 110 kg
Ufsi 20 kg
Ýsa 18 kg
Karfi 14 kg
Samtals 1.015 kg
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Þorskur 203.725 kg
Karfi 29.765 kg
Ufsi 1.326 kg
Hlýri 854 kg
Steinbítur 94 kg
Grálúða 13 kg
Samtals 235.777 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.1.25 580,52 kr/kg
Þorskur, slægður 24.1.25 666,71 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.1.25 403,13 kr/kg
Ýsa, slægð 24.1.25 347,30 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.1.25 202,93 kr/kg
Ufsi, slægður 24.1.25 280,64 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 24.1.25 220,67 kr/kg

Fleiri tegundir »

24.1.25 Erling KE 140 Þorskfisknet
Þorskur 3.805 kg
Samtals 3.805 kg
24.1.25 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Þorskur 24.890 kg
Karfi 15.350 kg
Ýsa 3.583 kg
Ufsi 2.003 kg
Samtals 45.826 kg
24.1.25 Háey I ÞH 295 Lína
Þorskur 695 kg
Steinbítur 158 kg
Keila 110 kg
Ufsi 20 kg
Ýsa 18 kg
Karfi 14 kg
Samtals 1.015 kg
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa
Þorskur 203.725 kg
Karfi 29.765 kg
Ufsi 1.326 kg
Hlýri 854 kg
Steinbítur 94 kg
Grálúða 13 kg
Samtals 235.777 kg

Skoða allar landanir »