Tillaga að leyfi Arctic Fish í Ísafjarðardjúpi auglýst

Frá eldi Arctic Fish í Dýrafirði. Auglýst hefur verið rekstrarleyfi …
Frá eldi Arctic Fish í Dýrafirði. Auglýst hefur verið rekstrarleyfi vegna laxeldi félagsins í Ísafjarðardjúpi. Ljósmynd/Ágúst Atlason

Matvælastofnun og Umhverfisstofnun hafa auglýst tillögur að rekstrar- og starfsleyfi fyrir laxeldi Arctic Fish á þremur staðsetningum í Ísafjarðardjúpi. Tillagan hljóðar upp á 5.200 tonna hámarkslífmassa af frjóum laxi, að því er segir í umfjöllun Morgunblaðsins. Félagið hefur hug á að setja fyrstu út í kvíar í haust en annars hefst útsetning seiða fyrir alvöru næsta vor.

Leyfi Arctic Fish er annað leyfið til laxeldis sem gefið er út í Djúpinu. Háafell, dótturfélag HG á Ísafirði, fékk útgefið leyfi fyrir 6.800 tonnum fyrir tveimur árum og mun slátra fyrsta laxinum í ár. Hafrannsóknastofnun telur að Ísafjarðardjúp geti borið 30 þúsund tonna framleiðslu en að heildarlífmassi af frjóum laxi megi ekki fara yfir 12 þúsund tonn vegna áhættumats vegna hugsanlegrar blöndunar við laxastofna sem fyrir eru í ánum.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 773 kg
Þorskur 257 kg
Ýsa 26 kg
Steinbítur 10 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 7 kg
Sandkoli 6 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 1.092 kg
22.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 44 kg
Þorskur 23 kg
Karfi 12 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 86 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.12.24 710,33 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.12.24 401,74 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.12.24 209,66 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 76,84 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.12.24 140,85 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 108 kg
Ýsa 35 kg
Steinbítur 26 kg
Sandkoli 14 kg
Samtals 183 kg
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 773 kg
Þorskur 257 kg
Ýsa 26 kg
Steinbítur 10 kg
Þykkvalúra 8 kg
Karfi 7 kg
Sandkoli 6 kg
Hlýri 5 kg
Samtals 1.092 kg
22.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 44 kg
Þorskur 23 kg
Karfi 12 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 86 kg

Skoða allar landanir »