Líkur á stöðvun strandveiða um miðjan júlí

Strandveiðibátur kemur til löndunar á Arnarstapa. Ef svo heldur fram …
Strandveiðibátur kemur til löndunar á Arnarstapa. Ef svo heldur fram sem horfir verður búið að klára strandveiðipottinn um miðjan júlí eins og á síðasta ári, þá lauk strandveiðunum 21. júlí. mbl.is/Alfons

Flest bendir til þess að strandveiðar verði stöðvaðar um miðjan næsta mánuð vaxi afli strandveiðibátanna milli ára í júní eins og í maí. Þegar júní lýkur gætu bátarnir verið búnir að landa 79% af þeim tíu þúsund tonnum af þorski sem veiðunum er ráðstafað, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins.

Í maímánuði síðastliðnum tókst 666 strandveiðibátum að landa að meðaltali 656 kílóum af þorski í róðri. Í heild náðu bátarnir 3.501 tonni af þorski, sem er 35% af heimildum í þorski ætlað strandveiðum. Um er að ræða 6% meiri þorskafla í maí en á strandveiðum í sama mánuði á síðasta ári.

Aldrei hafa strandveiðar haft jafn stóran hluta af heildarkvóta í þorski og nú og er því talið að svigrúm stjórnvalda til að auka við heimildir strandveiðibáta í þorski sé mjög takmarkað.

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.1.25 629,30 kr/kg
Þorskur, slægður 20.1.25 694,78 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.1.25 415,51 kr/kg
Ýsa, slægð 20.1.25 287,52 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.1.25 279,87 kr/kg
Ufsi, slægður 20.1.25 251,32 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 20.1.25 234,68 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína
Þorskur 7.098 kg
Ýsa 2.880 kg
Langa 582 kg
Samtals 10.560 kg
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa
Þorskur 39.967 kg
Ýsa 11.514 kg
Ufsi 4.916 kg
Karfi 3.517 kg
Samtals 59.914 kg
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa
Steinbítur 8.204 kg
Þorskur 4.428 kg
Skarkoli 4.215 kg
Karfi 2.194 kg
Ýsa 1.184 kg
Þykkvalúra 889 kg
Samtals 21.114 kg

Skoða allar landanir »