Viðmiðunarverð þorsks og ufsa hefur verið stöðugt undanfarna mánuði og var við byrjun júní 436,46 krónur fyrir kíló af slægðum þorski og 224,06 krónur fyrir ufsa. Ýsan lækkaði hins vegar um tæp 8% milli maí og júní í 258,77 krónur á kíló. Karfinn stendur í stað milli mánaða en hefur farið hækkandi undanfarin misseri.
Viðmiðunarverð er lágmarksverð í viðskiptum milli skyldra aðila í sjávarútvegi, sem sagt þegar afurð er seld milli útgerðarhluta fyrirtækis og vinnslu, að því er fram kemur á vef Verðlagsstofu skiptaverðs.
Hægt hefur á hækkunum síðasta árs og hefur viðmiðunarverð, eða svokallað verðlagsstofuverð, fyrir þorsk hækkað um 2% frá áramótum. Mun óstöðugari þróun hefur verið með ýsuna og hefur viðmiðunarverð hækkað um 1,5% á tímabilinu, en 6,2% fyrir ufsa og 6,1% fyrir karfa. Á 12 mánuðum hefur þorskur hækkað um 20,1%, ufsi um 27,2% og karfi um 11,5%. Viðmiðunarverð ýsu hefur hins vegar lækkað um 12,3% á undanförnum 12 mánuðum.
Breytingin síðustu tvö ár er hins vegar töluvert meiri og hefur hækkun á þorski verið 60%, 17% á ýsu, 64% á ufsa og 16% á karfa.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 629,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 415,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 279,87 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,68 kr/kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.1.25 | 629,30 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.1.25 | 694,78 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.1.25 | 415,51 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.1.25 | 287,52 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.1.25 | 279,87 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.1.25 | 251,32 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.1.25 | 234,68 kr/kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
20.1.25 Harðbakur EA 3 Botnvarpa | |
---|---|
Steinbítur | 8.204 kg |
Þorskur | 4.428 kg |
Skarkoli | 4.215 kg |
Karfi | 2.194 kg |
Ýsa | 1.184 kg |
Þykkvalúra | 889 kg |
Samtals | 21.114 kg |