Ragnar Ingi með elstu starfandi sjómönnum landsins

Ragnar Ingi Hálfdánarson hefur ekki komist út á sjó að …
Ragnar Ingi Hálfdánarson hefur ekki komist út á sjó að undanförnu vegna veðurs. Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Vélstjórinn Ragnar Ingi Hálfdánarson í Bolungarvík er 86 ára og með elstu starfandi sjómönnum landsins. Hann kann best við sig úti á sjó og vill helst hvergi annars staðar vera. „Það er nóg af fiski í sjónum en verst er að það hefur verið helvítis leiðinda ótíð í vor og ekki gefið á sjó, alltaf vitlaust veður, vestanrok,“ segir hann. 

Ragnar Ingi hefur stundað sjómennsku frá 15 ára aldri, í 71 ár, og verið á strandveiðum undanfarin ár. Sjómennska hans hófst á þriggja eða fjögurra tonna báti í Grunnavík og hann hefur reynt ýmislegt síðan. „Ég ólst upp í Jökulfjörðum og byrjaði á litlum báti með mér eldri mönnum.“

Lengi áttu Ragnar Ingi og mágur hans 200 tonna bát, Jakob Valgeir ÍS, sem fyrst hét Búðaklettur HF, en undanfarin 45 ár hefur hann stundað trilluútgerð, átt og gert út fimm 5-6 tonna báta hvern á eftir öðrum. „Allir mínir bátar hafa heitið Elín í höfuðið á móður minni, Elínu Þorbjarnardóttur,“ segir hann. „Í fyrrasumar ákvað ég að hætta á sjónum og seldi bátinn. Hins vegar tókst þessi ráðagerð ekki betur en svo að ég þoldi ekki að vera í landi og horfa á eftir hinum fara á sjóinn. Ég keypti mér því hæggengari og þægilegri bát og byrjaði aftur á strandveiðunum.“

Viðtalið við Ragnar Inga má lesa í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 398,89 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 352,11 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 154,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.24 161,27 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.24 214,63 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 17.7.24 262,52 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Ýsa 5.054 kg
Þorskur 3.492 kg
Skarkoli 1.236 kg
Skrápflúra 192 kg
Steinbítur 27 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 10.019 kg
17.7.24 Þura AK 79 Handfæri
Þorskur 129 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 139 kg
17.7.24 Skarphéðinn SU 3 Handfæri
Þorskur 251 kg
Karfi 27 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 303 kg
17.7.24 Hafrún HU 12 Dragnót
Ýsa 7.175 kg
Þorskur 1.190 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 55 kg
Langlúra 36 kg
Sandkoli 12 kg
Samtals 8.759 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 398,89 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 352,11 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 154,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.24 161,27 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.24 214,63 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 17.7.24 262,52 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Grímsey ST 2 Dragnót
Ýsa 5.054 kg
Þorskur 3.492 kg
Skarkoli 1.236 kg
Skrápflúra 192 kg
Steinbítur 27 kg
Þykkvalúra 18 kg
Samtals 10.019 kg
17.7.24 Þura AK 79 Handfæri
Þorskur 129 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 139 kg
17.7.24 Skarphéðinn SU 3 Handfæri
Þorskur 251 kg
Karfi 27 kg
Ýsa 25 kg
Samtals 303 kg
17.7.24 Hafrún HU 12 Dragnót
Ýsa 7.175 kg
Þorskur 1.190 kg
Steinbítur 291 kg
Skarkoli 55 kg
Langlúra 36 kg
Sandkoli 12 kg
Samtals 8.759 kg

Skoða allar landanir »