Helgi Bjarnason
Verðmætin sem fiskeldið skapar aukast stöðugt eftir því sem atvinnugreinin byggist upp. Miklir möguleikar eru til áframhaldandi vaxtar, á sjálfbæran hátt, ef marka má skýrslu sem Boston Consulting Group vann fyrir matvælaráðuneytið vegna stefnumörkunar stjórnvalda. Sem dæmi um verðmætin sem laxeldið skapar nú þegar má nefna að sláturhúsið á Bíldudal er um 1.000 fermetrar að stærð en þaðan hafa þó komið um 3% af útflutningsverðmætum þjóðarinnar á ári.
Í sláturhúsi Arnarlax á Bíldudal hefur verið slátrað fyrir annað stærsta sjóeldisfyrirtæki landsins, Arctic Fish, en það er nú að reisa eigið laxasláturhús.
Næstu ár verða spennandi fyrir þá sem starfa við fiskeldi á Íslandi, að mati Björns Hembre forstjóra Arnarlax. Vekur hann athygli á þeim möguleikum sem felast í því að gera greinina að nýrri efnahagslegri stoð. Aukin framleiðsla skapi mikil útflutningsverðmæti, fjölgi störfum og auki skattgreiðslur, ekki aðeins hjá fyrirtækjunum sjálfum heldur einnig í hliðargreinum. Björn segir þó að nýting þessara tækifæra sé háð pólitískum ákvörðunum og vísar til stefnumörkunar sem stjórnvöld vinna nú að.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 5.053 kg |
Samtals | 5.053 kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 15.11.24 | 551,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 15.11.24 | 327,76 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 15.11.24 | 463,20 kr/kg |
Ýsa, slægð | 15.11.24 | 200,00 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 15.11.24 | 10,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 15.11.24 | 331,41 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 15.11.24 | 336,89 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 15.11.24 | 103,00 kr/kg |
16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 5.053 kg |
Samtals | 5.053 kg |
15.11.24 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Keila | 523 kg |
Þorskur | 218 kg |
Ýsa | 146 kg |
Karfi | 18 kg |
Samtals | 905 kg |
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 2.332 kg |
Þorskur | 1.777 kg |
Hlýri | 23 kg |
Samtals | 4.132 kg |
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 7.678 kg |
Ýsa | 1.875 kg |
Þorskur | 570 kg |
Steinbítur | 113 kg |
Samtals | 10.236 kg |