Félagssögu sjómanna og ýmsu fleiru í mannlífi og byggðasögu Ólafsfjarðar eru gerð skil í bókinni Fullveldisróður í 40 ár – Sjómannafélag Ólafsfjarðar 1983-2023. Atli Rúnar Halldórsson blaðamaður er bókarhöfundur og útgáfan er samstarfsverkefni Svarfdælasýsls forlags, sem hann á ásamt systkinum sínum, og Sjómannafélags Ólafsfjarðar. Tilefni útgáfunnar er fjörutíu ára afmæli félagsins.
„Viðhorfin um félagsgjöldin voru mjög áberandi þráður í frásögnum þeirra stofnfélaga sem ég ræddi við vegna bókarskrifanna,“ segir Atli Rúnar.
„Einn viðmælenda minna sagði sem svo að þeir Ólafsfirðingarnir hefðu ekki einu sinni getað gefið kirkjunni í heimabænum sínum gjöf í nafni félags síns nema bera slíkt undir stjórn þess á Akureyri. Það var út af fyrir sig eðlilegt en menn vildu einfaldlega hafa sjálfstjórn í sínum hagsmuna- og félagsmálum, gengu því úr Sjómannafélagi Eyjafjarðar og stofnuðu sitt eigið félag á fyrstu dögum ársins 1983. Þetta var í raun ákveðin fullveldisbarátta og út frá því varð titill bókarinnar til.“
Viðtalið við Atla Rúnar var birt í síðasta blaði 200 mílna.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 561,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 662,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 396,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 321,91 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,18 kr/kg |
20.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.449 kg |
Ýsa | 478 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Langa | 17 kg |
Karfi | 12 kg |
Samtals | 8.016 kg |
20.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 27.405 kg |
Ýsa | 11.955 kg |
Hlýri | 120 kg |
Ufsi | 45 kg |
Karfi | 34 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Keila | 6 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 39.589 kg |
20.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 81.834 kg |
Karfi | 27.403 kg |
Ufsi | 6.411 kg |
Samtals | 115.648 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 561,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 662,31 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 396,48 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 321,91 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,22 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,18 kr/kg |
20.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 7.449 kg |
Ýsa | 478 kg |
Steinbítur | 60 kg |
Langa | 17 kg |
Karfi | 12 kg |
Samtals | 8.016 kg |
20.1.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 27.405 kg |
Ýsa | 11.955 kg |
Hlýri | 120 kg |
Ufsi | 45 kg |
Karfi | 34 kg |
Steinbítur | 23 kg |
Keila | 6 kg |
Þykkvalúra | 1 kg |
Samtals | 39.589 kg |
20.1.25 Akurey AK 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 81.834 kg |
Karfi | 27.403 kg |
Ufsi | 6.411 kg |
Samtals | 115.648 kg |