Þorlákur Einarsson
Þær veiðiaðferðir sem beitt er við veiðar á stórhvelum samrýmist ekki ákvæðum laga um velferð dýra. Þetta er samróma álit fagráðs um velferð dýra hjá Matvælastofnun (MAST). Ráðið skilaði nýverið af sé áliti þar sem lagt var mat á veiðiaðferðir. Fagráðið var skipað dýralæknum og hvalasérfræðingum.
Henry Alexander Henrysson, fullrúi Siðfræðistofnunar HÍ, er talsmaður ráðsins. Hann segir að ráðið hafi skoðað sérstaklega veiðitímabilið 2022 og mat ráðsins byggist á því. Ekkert bendi til þess að það ár hafi verið frábrugðið öðrum veiðitímabilum, þótt tölur kunni að hafa verið öðruvísi þegar eftirlit var minna.
Aðspurður um hvort þessum veiðum sé ekki sjálfhætt séu þær brotlegar við landslög segir Henry: „Fagráðið tekur ekki afstöðu til þess hvort þessum veiðum sé hætt. Við skoðum veiðarnar einungis út frá velferðarhluta laganna. Hvernig þau eru svo túlkuð er í höndum stofnana og dómstóla að lokum.“
Ráðið tók líka afstöðu til hugmynda Hvals hf. um nýjar veiðiaðferðir. Ráðið taldi þær hugmyndir óraunhæfar eða þurfa mikilla rannsókna við, áður en haldið væri áfram.
Athygli vekur að þrátt fyrir samdóma álit ráðsins, segir fulltrúi Bændasamtakanna þann fyrirvara að „með þeirri afstöðu eru samtökin hinsvegar ekki að taka afstöðu til hvalveiða en Bændasamtök Íslands telja mikilvægt að standa vörð um sjálfbæra nýtingu auðlinda til matvælaframleiðslu.”
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 540,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 660,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 389,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 324,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,49 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 19.1.25 | 540,91 kr/kg |
Þorskur, slægður | 19.1.25 | 660,38 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 19.1.25 | 389,94 kr/kg |
Ýsa, slægð | 19.1.25 | 324,15 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 19.1.25 | 283,17 kr/kg |
Ufsi, slægður | 19.1.25 | 244,63 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 19.1.25 | 216,49 kr/kg |
17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 1.064 kg |
Þorskur | 298 kg |
Steinbítur | 47 kg |
Keila | 17 kg |
Hlýri | 15 kg |
Samtals | 1.441 kg |
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína | |
---|---|
Þorskur | 8.767 kg |
Ýsa | 5.091 kg |
Steinbítur | 294 kg |
Langa | 219 kg |
Keila | 78 kg |
Karfi | 20 kg |
Samtals | 14.469 kg |
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 10.232 kg |
Ýsa | 1.981 kg |
Langa | 354 kg |
Karfi | 37 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Samtals | 12.630 kg |