Strandveiðþorskur fyrir meira en milljarð króna

Strandveiðibátarnir hafa landað þorski í júní fyrir rúman milljarð króna.
Strandveiðibátarnir hafa landað þorski í júní fyrir rúman milljarð króna. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Það sem af er júní hafa strandveiðibátar landað 2.922 tonnum, þar af 2.439 tonn af þorski fyrir 1.127 milljónir króna miðað við meðalverð á fiskmörkuðum 1. til 16. júní.

Alls hafa 705 bátar landað aflanum í 3.710 róðrum og er því meðalafli í róðri 787 kíló, en meðalafli í þorski í róðri er 657 kíló. Afli í róðri er því víða nokkuð yfir leyfilegt hámark sem er 650 kíló af þorskígildum í róðri.

Mestum afla hefur verið landað á svæði A þar sem 331 strandveiðibátur hefur borið 1.408,8 tonn að landi, næst á eftir fylgir svæði D þar sem 147 bátar hafa landað 762 tonnum, á eftir fylgir svæði B þar sem 131 bátur hafa landað 405 tonnum og að lokum er það svæði C þar sem 96 bátar hafa landað 346,8 tonnum.

Strandveiðisvæðin
Strandveiðisvæðin Mynd/Skjáskot

Mikið magn Ufsa á svæði D

Hæsti meðalafli í róðri er á Svæði D þar sem bátar lönduðu að meðaltali 916 kílóum í róðri. Næst mestum meðalafli lönduðu bátar á svæði A ar sem þeir voru með 809 kíló, síðan fylgir svæði C með 668 kíló og svo var meðalafli báta á svæði B 653 kíló í róðri.

ÞAð sem kemur svæði D í hæstu hæðir í meðalafla er mikill ufsi á miðunum og hafa bátarnir þar landað að meðaltali 345 kílóum af ufsa í róðri á móti tæplega 80 kílóum á svæði A, 42 kílóum á svæði C og 21 kílói á svæði B.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 660,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 324,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 19.1.25 540,91 kr/kg
Þorskur, slægður 19.1.25 660,38 kr/kg
Ýsa, óslægð 19.1.25 389,94 kr/kg
Ýsa, slægð 19.1.25 324,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 19.1.25 283,17 kr/kg
Ufsi, slægður 19.1.25 244,63 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 14.1.25 21,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 19.1.25 216,49 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.25 Litlanes ÞH 3 Línutrekt
Ýsa 1.064 kg
Þorskur 298 kg
Steinbítur 47 kg
Keila 17 kg
Hlýri 15 kg
Samtals 1.441 kg
17.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 8.767 kg
Ýsa 5.091 kg
Steinbítur 294 kg
Langa 219 kg
Keila 78 kg
Karfi 20 kg
Samtals 14.469 kg
17.1.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Þorskur 10.232 kg
Ýsa 1.981 kg
Langa 354 kg
Karfi 37 kg
Steinbítur 26 kg
Samtals 12.630 kg

Skoða allar landanir »