Þorlákur Einarsson
Deildar meiningar eru um afstöðu til hvalveiða innan Flokks fólksins. Formaðurinn, Inga Sæland, var nokkur afdráttalaus á þingi í dag að hún væri mótfallin hvalveiðum og sagði þær ríma illa við þá hvalaskoðun sem stendur til boða á Íslandi.
Í samtali við mbl.is segir varaþingmaðurinn Sigurjón Þórðarson, sig ekki vera mótfallin hvalveiðum. „Sjálfur er ég fiskimaður og þeir sem fást við að aflífa dýr eiga að gera það fljótt og vel.“ Hann segir flokkinn almennt hafa beitt sér í dýravelferðarmálum og telur að milli sín og Ingu sé ekki ágreiningur heldur áherslumunur.
Eyjólfur Ármannson, oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi, segist ekki mótfallinn hvalveiðum, svo lengi sem þær geti ekki talist dýraníð.
Eyjólfur bætir við, „þetta er auðvitað galin stjórnsýsla hjá ráðherranum gagnvart útgerðinni sem hefur heimild til hvalveiða. Svo ekki sé talað um sjómennina og starfsmenn í landi og fjölskyldur þeirra sem missa lífsviðurværi sitt. Mér skilst að þetta séu hátt í 200 störf, þannig að þetta er mikið högg. Svona vinnubrögð ráðherra eiga ekki að sjást og er afleit stjórnsýsla sem leiðir hugsanlega til skaðabótamáls fyrir dómstólum.“
Sigurjón gengur lengra og segir, „þetta mál lyktar af embættishroka. Ég veit ekki hvort það er af einhverri minnimáttarkennd ráðherra af því að um hefðbundin karlastörf er að ræða.“
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.817 kg |
Samtals | 7.817 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 22.12.24 | 710,33 kr/kg |
Þorskur, slægður | 22.12.24 | 707,99 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 22.12.24 | 401,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 22.12.24 | 174,32 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 22.12.24 | 211,11 kr/kg |
Ufsi, slægður | 22.12.24 | 62,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 22.12.24 | 140,85 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
22.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 108 kg |
Ýsa | 35 kg |
Steinbítur | 26 kg |
Sandkoli | 14 kg |
Samtals | 183 kg |
22.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót | |
---|---|
Skarkoli | 773 kg |
Þorskur | 257 kg |
Ýsa | 26 kg |
Steinbítur | 10 kg |
Þykkvalúra | 8 kg |
Karfi | 7 kg |
Sandkoli | 6 kg |
Hlýri | 5 kg |
Samtals | 1.092 kg |
22.12.24 Stakkhamar SH 220 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.817 kg |
Samtals | 7.817 kg |