„Verulega slæmt“ fyrir hátt í 200 fjölskyldur

Stefán Vagn Stefánsson segir bann við veiðum á langreyðu mikið …
Stefán Vagn Stefánsson segir bann við veiðum á langreyðu mikið högg fyrir kjördæmið.

„Þetta kom mér á óvart og ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri í bígerð og ég held ég geti talað fyrir hönd alla þingmenn kjördæmisins og atvinnuveganefnd líka,“ segir Stefán Vagn Stefánsson, formaður atvinnuveganefndar og þingmaður Framsóknar úr Norðvesturkjördæmi um ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur. Eins og fram hefur komið bannaði hún veiðar á langreyði án samráðs við þingið.  

Hann segir að atvinnuveganefnd hafi óskað eftir samtali við Svandísi um ákvörðunina og hvað standi að baki henni. Eins að hún útlisti framtíðarsýn sína í málaflokknum.

Gríðarlegt högg 

Stefán segir að að hann styðji sjálfbærar hvalveiðar þó einnig beri að líta til skýrslu um hvalveiðar.

„En þetta er gríðarlegt högg fyrir þetta svæði. Hátt í 200 störf eru ekkert smáraæði þegar tekið er tillit  til fólks og fjölskyldna sem eru að baki þessari ákvörðun. Maður hefur verulegar áhyggjur fyrir hönd kjördæmisins og þetta er verulega slæmt fyrir þær fjölskyldur sem fyrir þessu verða. Eins fyrir fyrirtækið sem verður fyrir þessu,“ segir Stefán.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 5.053 kg
Samtals 5.053 kg
15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 5.053 kg
Samtals 5.053 kg
15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg

Skoða allar landanir »