Hart tekist á um hvalveiðibannið

Sigurður Ingi Jóhansson, Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson.
Sigurður Ingi Jóhansson, Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson. Samsett mynd

Formenn stjórnarflokkanna tókust á um ákvörðunar mat­vælaráðherra að banna tíma­bundið veiðar á langreyðum í morgun. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, lýstu óánægju með það hvernig var staðið að ákvörðuninni. 

Í morgun var greint frá því að niðurstöður lögfræðiálits sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi lét vinna kveða á um að ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra hafi farið í bága við lög. 

Í pallborði á Vísi í morgun sagðist Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, styðja ákvörðun Svandísar, flokksystur sinnar. 

Hún benti á að ákvörðun Svandísar byggði á áliti fagráðs og væri því rétt ákvörðun. 

Katrín sagði, „nánast ómögulegt að bregðast ekki við.“

Bjarni ekki rætt við Svandísi

Sigurður Ingi og Bjarni lýstu yfir vonbrigðum sínum með ákvörðunina. 

Bjarni sagði að málið hafi komið honum á óvart og að hann hafi ekki enn rætt við Svandísi um ákvörðunina.

Sagði óljóst að meðhólf stjórnsýslu hafi ekki verið gætt með að taka ákvörðunina degi fyrir að veiði átt að hefjast. 

Þingið hefði átt að taka málið fyrir 

Sigurður Ingi og Bjarni voru sammála um að þingið hefði átt að ræða ákvörðunina áður en hún var tekin.

Þá sagðist Sigurður Ingi hafa viljað að skipaður hefði verið hópur til að fjalla um álit fagráðsins. 

Bjarni sagði að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hafi rætt málið, síðast í gær, og að endurskoða ætti bannið. Hann vildi ekki svara hvort ákvörðunin hefði áhrif á stjórnarsamstarfið en hann sagðist ósáttur við ákvörðunina. 

Katrín nefndi að þau væru oft ósátt við hvort annað og að þau hefðu hingað til alltaf leyst þau mál. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.12.24 666,82 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.12.24 489,78 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.12.24 274,00 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 27.12.24 425,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 324 kg
Karfi 172 kg
Þorskur 113 kg
Ýsa 96 kg
Samtals 705 kg
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 173 kg
Ýsa 99 kg
Samtals 272 kg
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 58 kg
Steinbítur 34 kg
Sandkoli 9 kg
Samtals 101 kg
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 1.146 kg
Ýsa 316 kg
Steinbítur 61 kg
Sandkoli 23 kg
Þykkvalúra 20 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.567 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 27.12.24 666,82 kr/kg
Þorskur, slægður 22.12.24 707,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 27.12.24 489,78 kr/kg
Ýsa, slægð 22.12.24 174,32 kr/kg
Ufsi, óslægður 27.12.24 274,00 kr/kg
Ufsi, slægður 22.12.24 62,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 18.12.24 42,00 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 27.12.24 425,00 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

28.12.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 324 kg
Karfi 172 kg
Þorskur 113 kg
Ýsa 96 kg
Samtals 705 kg
28.12.24 Indriði Kristins BA 751 Lína
Þorskur 173 kg
Ýsa 99 kg
Samtals 272 kg
27.12.24 Ásdís ÍS 2 Dragnót
Skarkoli 58 kg
Steinbítur 34 kg
Sandkoli 9 kg
Samtals 101 kg
27.12.24 Þorlákur ÍS 15 Dragnót
Skarkoli 1.146 kg
Ýsa 316 kg
Steinbítur 61 kg
Sandkoli 23 kg
Þykkvalúra 20 kg
Karfi 1 kg
Samtals 1.567 kg

Skoða allar landanir »

Loka