„Algert gæsahúðar augnablik“

Hafþór Valsson, háseti á Bergi VE 44.
Hafþór Valsson, háseti á Bergi VE 44. Ljósmynd/Aðsend

Skipverjar á ísfisktogaranum Bergi VE 44 voru á leið til heimahafnar í Vestmannaeyjum sunnudagskvöld þegar þeir urðu varir við höfrungatorfu sem veitti þeim eftirför með tilheyrandi sjónarspili. 

„Þetta var algert gæsahúðar augnablik,“ segir Hafþór Valsson, háseti um borð.

„Við vorum að horfa á Engla alheimsins í sjónvarpinu á heimstíminu og akkúrat þegar lokalag myndarinnar hljómaði, Dánarfregnir og jarðarfarir með Sigurrós, þá leit ég út um gluggann og sá sólina speglast í sjónum og hóp af höfrungum leika listir sínar. Við hoppuðum allir upp eins og litlir krakkar og drifum okkur út á dekk. Þetta var ótrúleg sjón, eiginlega alveg ólýsanleg,“ lýsir Hafþór og segir atvikið afar eftirminnilegt.

„Þetta er kannski ekki óalgeng sjón á meðal sjómanna en vegna fjölda höfrunganna og veðurblíðunnar var þetta einstök upplifun,“ segir Hafþór í samtali við mbl.is. 

Hafþór festi tilkomumikla uppákomuna á filmu og deildi á samfélagsmiðlum. Líkt og sjá má á myndskeiðinu hér að neðan er engu um logið að um ævintýralega upplifun hafi verið að ræða.





 

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 398,89 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 352,11 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 154,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.24 161,27 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.24 214,63 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 17.7.24 262,52 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Óli Á Stað GK 99 Lína
Keila 343 kg
Steinbítur 320 kg
Langa 294 kg
Ýsa 74 kg
Þorskur 56 kg
Karfi 20 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 1.117 kg
17.7.24 Hafborg EA 152 Dragnót
Ýsa 7.697 kg
Þorskur 1.358 kg
Skarkoli 1.146 kg
Steinbítur 685 kg
Sandkoli 481 kg
Langlúra 104 kg
Samtals 11.471 kg
17.7.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 3.894 kg
Ýsa 429 kg
Hlýri 100 kg
Steinbítur 90 kg
Karfi 29 kg
Keila 2 kg
Langa 2 kg
Samtals 4.546 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 17.7.24 398,89 kr/kg
Þorskur, slægður 17.7.24 352,70 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.7.24 352,11 kr/kg
Ýsa, slægð 17.7.24 154,86 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.7.24 161,27 kr/kg
Ufsi, slægður 17.7.24 214,63 kr/kg
Djúpkarfi 21.6.24 304,40 kr/kg
Gullkarfi 17.7.24 262,52 kr/kg
Litli karfi 8.7.24 7,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 1.7.24 106,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.7.24 Óli Á Stað GK 99 Lína
Keila 343 kg
Steinbítur 320 kg
Langa 294 kg
Ýsa 74 kg
Þorskur 56 kg
Karfi 20 kg
Ufsi 10 kg
Samtals 1.117 kg
17.7.24 Hafborg EA 152 Dragnót
Ýsa 7.697 kg
Þorskur 1.358 kg
Skarkoli 1.146 kg
Steinbítur 685 kg
Sandkoli 481 kg
Langlúra 104 kg
Samtals 11.471 kg
17.7.24 Margrét GK 33 Lína
Þorskur 3.894 kg
Ýsa 429 kg
Hlýri 100 kg
Steinbítur 90 kg
Karfi 29 kg
Keila 2 kg
Langa 2 kg
Samtals 4.546 kg

Skoða allar landanir »