Landssamband smábátaeigenda hefur óskað eftir fundi með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra til þess að ræða við ráðherrann um þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra um að auka ekki aflaheimildir smábáta í strandveiðikerfinu um 4.000 tonn í þorski.
„Þessi ósk kemur í beinu framhaldi af ákvörðun matvælaráðherra um að hafna því að auka þorskveiðiheimildir strandveiðiflotans um 4.000 tonn sem hefði komið í veg fyrir veiðibann og stöðvun flotans,“ segir Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda í samtali við mbl.is.
„Við ætlum að gera henni grein fyrir stöðu mála og afleiðingum ákvörðunar matvælaráðherrans sem og að ræða við hana um mikilvægi strandveiða,“ segir Örn og bendir á að hátt í 1.000 störf víða um land séu undir í þessu máli.
Bæði eigi það við um þá sjómenn sem verða af vinnu og tekjum vegna ákvörðunar matvælaráðherra sem og um afleidd störf, ekki síst í fiskvinnslu og flutningum, en fjölmargir aðilar víða um land, ekki síst í hinum fámennari sjávarbyggðum, hafi misst vinnu sína vegna þessa.
„Á fundinum með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra munum við ítreka beiðni okkar og teljum það vera í hennar verkahring sem forystumanns ríkisstjórnarinnar að sjá til þess að orðið verði við þessari beiðni,“ segir Örn.
Svar við ósk smábátamanna um fund með forsætisráðherra hefur ekki borist enn.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.11.24 | 592,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.11.24 | 680,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.11.24 | 394,46 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.11.24 | 388,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.11.24 | 320,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.11.24 | 209,18 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.11.24 | 278,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
26.11.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 745 kg |
Samtals | 745 kg |
26.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 52.791 kg |
Samtals | 52.791 kg |
26.11.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.366 kg |
Ýsa | 906 kg |
Samtals | 2.272 kg |
26.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 549 kg |
Karfi | 133 kg |
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 730 kg |
26.11.24 Sæbjörg EA 184 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 2.443 kg |
Þorskur | 457 kg |
Langlúra | 17 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 2.940 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 26.11.24 | 592,68 kr/kg |
Þorskur, slægður | 26.11.24 | 680,00 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 26.11.24 | 394,46 kr/kg |
Ýsa, slægð | 26.11.24 | 388,12 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 26.11.24 | 320,16 kr/kg |
Ufsi, slægður | 26.11.24 | 209,18 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 26.11.24 | 278,61 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
Blálanga, óslægð | 22.11.24 | 127,00 kr/kg |
26.11.24 Máni II ÁR 7 Línutrekt | |
---|---|
Ýsa | 745 kg |
Samtals | 745 kg |
26.11.24 Sigurbjörg ÁR 67 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 52.791 kg |
Samtals | 52.791 kg |
26.11.24 Dagur ÞH 110 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 1.366 kg |
Ýsa | 906 kg |
Samtals | 2.272 kg |
26.11.24 Halldór NS 302 Handfæri | |
---|---|
Ufsi | 549 kg |
Karfi | 133 kg |
Þorskur | 48 kg |
Samtals | 730 kg |
26.11.24 Sæbjörg EA 184 Dragnót | |
---|---|
Ýsa | 2.443 kg |
Þorskur | 457 kg |
Langlúra | 17 kg |
Karfi | 10 kg |
Steinbítur | 7 kg |
Ufsi | 6 kg |
Samtals | 2.940 kg |