Norskir framleiðendur sjávarafurða seldu til erlendra kaupenda vörur fyrir 82,3 milljarða norskra króna á fyrsta árshelmingi, um er að ræða jafnvirði 1.079 milljarða íslenskra króna. Þar af fengust 61,2 milljarðar norskra króna eða tæp 75% útflutningsverðmætanna fyrir eldisafurðir.
Myndin er hins vegar önnur þegar litið er til magns og nam heildarmagn útfluttra sjávarafurða á fyrsta árshelmingi 1,31 milljón tonn. Skiluðu veiðar 760 þúsund tonnum og eldi 550 þúsund tonnum.
Þetta er meðal þess sem má lesa í samantekt norska útflutningsráðsins, Norges Sjømatråd.
Þar segir að útflutningsverðmæti norskra sjávarafurða hafi aukist um 12,3 milljarða frá fyrsta árshelmingi 2022 og sé aukningin því 18%. Hátt afurðaverð hafi vissuelga haft áhrif á þessa niðurstöðu en gera má ráð fyrir að átta milljarðar af aukningunni megi rekja til veikara gengi norsku krónunnar. Það er því aðeins um 35% af aukningunni sem má rekja beint til hærra afurðaverðs.
Á fyrstu sex mánuðum ársins 2023 skilaði eldislax 71,1% af útflutningsverðmætunum eða 58,5 milljörðum norskra króna. Þorskur skilaði aðeins 8,8% eða 7,27 milljörðum. Í magni var lax 523,8 þúsund tonn af heildarútflutningi sem gerir 39,9% af heildarútflutningi en flutt voru út 101 þúsund tonn af þorski.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 628,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 424,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.437 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 4.784 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 25.066 kg |
Ufsi | 8.442 kg |
Langa | 756 kg |
Ýsa | 359 kg |
Skötuselur | 246 kg |
Skarkoli | 164 kg |
Steinbítur | 55 kg |
Sandkoli | 30 kg |
Þykkvalúra | 25 kg |
Karfi | 20 kg |
Grásleppa | 11 kg |
Langlúra | 1 kg |
Samtals | 35.175 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 628,36 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 424,89 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
5.2.25 Agnar BA 125 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 4.437 kg |
Ýsa | 347 kg |
Samtals | 4.784 kg |
5.2.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 431 kg |
Samtals | 431 kg |
5.2.25 Steinunn SF 10 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 25.066 kg |
Ufsi | 8.442 kg |
Langa | 756 kg |
Ýsa | 359 kg |
Skötuselur | 246 kg |
Skarkoli | 164 kg |
Steinbítur | 55 kg |
Sandkoli | 30 kg |
Þykkvalúra | 25 kg |
Karfi | 20 kg |
Grásleppa | 11 kg |
Langlúra | 1 kg |
Samtals | 35.175 kg |