Um sjö þúsund sóttu Samherja heim

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, tók á móti gestum í …
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, tók á móti gestum í anddyri frystihússins. Ljósmynd/Samherji

Talið er að hátt í sjö þúsund manns hafi skoðað frystihús Samherja á Dalvík þegar haldið var opið hús í tilefni af fiskideginum mikla.

„Stemningin á Dalvík er einstök á fiskideginum mikla, samstaða íbúanna er mikil og hlýhugur og gleði allsráðandi. Í mínum huga undirstrikar hátíðin með skýrum hætti að Dalvíkingar eru stoltir af því að sjávarútvegur er helsta atvinnugreinin, enda eru þeir sjómenn og fiskvinnslufólk í fremstu röð. Samherji er stór vinnuveitandi í sveitarfélaginu og við bjóðum gestum hátíðarinnar að smakka afurðir okkar með mikilli ánægju og stolti,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í færslu á vef fyrirtækisins.

„Ég þakka þeim sem sjá um framkvæmd hátíðarinnar kærlega fyrir einstaklega farsæla samvinnu í gegnum árin en fyrst og fremst er Fiskidagurinn mikli risastórt heimboð íbúanna og þökkum við Dalvíkingum fyrir óviðjafnanlegar móttökur," segir Þorsteinn Már.

Gríðarleg aðsókn var í frystihús Samherja, en um er að …
Gríðarleg aðsókn var í frystihús Samherja, en um er að ræða eina af tæknivæddustu fiskvinnslum á heimsvísu. Ljósmynd/Samherji
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú sýndu …
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú sýndu fiskvinnslunni áhuga. Sigurður Jörgen Óskarsson yfirverkstjóri og Gestur Geirsson framkvæmdastjóri landvinnslu fræddu forsetahjónin um starfsemina. Ljósmynd/Samherji
Ljósmynd/Samherji
Fólk lét það ekki á sig fá þó bíða urfti …
Fólk lét það ekki á sig fá þó bíða urfti í röð til að komast inn. Ljósmynd/Samherji
Fiskidagurinn mikli er vinsæll viðburður.
Fiskidagurinn mikli er vinsæll viðburður. Ljósmynd/Samherji





mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 22.11.24 531,23 kr/kg
Þorskur, slægður 22.11.24 560,82 kr/kg
Ýsa, óslægð 22.11.24 347,24 kr/kg
Ýsa, slægð 22.11.24 257,15 kr/kg
Ufsi, óslægður 22.11.24 197,29 kr/kg
Ufsi, slægður 22.11.24 282,11 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 22.11.24 231,97 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 22.11.24 127,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

22.11.24 Fanney EA 48 Línutrekt
Þorskur 1.657 kg
Ýsa 1.454 kg
Ufsi 9 kg
Hlýri 4 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 3.126 kg
22.11.24 Kristján HF 100 Lína
Ýsa 132 kg
Þorskur 123 kg
Keila 27 kg
Ufsi 13 kg
Steinbítur 7 kg
Samtals 302 kg
22.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Þorskur 382 kg
Ýsa 259 kg
Samtals 641 kg

Skoða allar landanir »