Veiðibann gegn loftslagsmarkmiðum

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf.
Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. mbl.is/Ómar

„Með því að hætta veiðum á langreyði er verið að auka á magn koltvísýrings í andrúmsloftinu sem er andstætt stefnu íslenskra stjórnvalda, ábendingum Sameinuðu þjóðanna og markmiðum Evrópusambandsins um minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf.

Losun á við 31 bifreið

Fram kom í Morgunblaðinu sl. fimmtudag að skv. skýrslu sem dr. Guðjón Atli Auðunsson efnafræðingur vann losar hver langreyður um 56 tonn af koltvísýringi á ári með blæstri sínum sem er það sama og losun 31 bíls sem ekur 14.000 km á ári og eyðir sex lítrum af jarðefnaeldskeyti á hundraðið.

Þessu til frádráttar kemur sá úrgangur sem hver langreyður lætur frá sér, en það er m.a. nitur með saur en aðallega þvagi. Það frumefni er líklegast talið til að hafa takmarkandi áhrif í sjónum við Ísland á vöxt þörunga. Jafngildir þessi hugsanlega binding vegna úrgangsefna um 28 tonnum af koltvísýringi á ári, sem þó er talið ofmat, að því er fram kemur í skýrslunni.

„Þannig verður nettólosun hverrar langreyðar af koltvísýringi út í andrúmsloftið um 28 tonn á ári, en meðalaldur langreyða sem veiðast við Ísland er um 26 ár. Þannig verður samanlögð nettólosun einnar langreyðar samsvarandi a.m.k. 570 tonnum af koltvísýringi í andrúmsloftið, en frá og með 27 ára aldri og fram til 70 ára aldurs, sem er meðalaldur langreyða við Ísland, verður nettólosunin a.m.k. rúmlega 1.200 tonn koltvísýrings út í andrúmsloftið til viðbótar,“ segir Kristján.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »