Veiðibann gegn loftslagsmarkmiðum

Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf.
Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. mbl.is/Ómar

„Með því að hætta veiðum á langreyði er verið að auka á magn kolt­ví­sýr­ings í and­rúms­loft­inu sem er and­stætt stefnu ís­lenskra stjórn­valda, ábend­ing­um Sam­einuðu þjóðanna og mark­miðum Evr­ópu­sam­bands­ins um minnk­un á los­un gróður­húsaloft­teg­unda út í and­rúms­loftið,“ seg­ir Kristján Lofts­son, fram­kvæmda­stjóri Hvals hf.

Los­un á við 31 bif­reið

Fram kom í Morg­un­blaðinu sl. fimmtu­dag að skv. skýrslu sem dr. Guðjón Atli Auðuns­son efna­fræðing­ur vann los­ar hver langreyður um 56 tonn af kolt­ví­sýr­ingi á ári með blæstri sín­um sem er það sama og los­un 31 bíls sem ekur 14.000 km á ári og eyðir sex lítr­um af jarðefna­eld­skeyti á hundraðið.

Þessu til frá­drátt­ar kem­ur sá úr­gang­ur sem hver langreyður læt­ur frá sér, en það er m.a. nit­ur með saur en aðallega þvagi. Það frum­efni er lík­leg­ast talið til að hafa tak­mark­andi áhrif í sjón­um við Ísland á vöxt þör­unga. Jafn­gild­ir þessi hugs­an­lega bind­ing vegna úr­gangs­efna um 28 tonn­um af kolt­ví­sýr­ingi á ári, sem þó er talið of­mat, að því er fram kem­ur í skýrsl­unni.

„Þannig verður nettó­los­un hverr­ar langreyðar af kolt­ví­sýr­ingi út í and­rúms­loftið um 28 tonn á ári, en meðal­ald­ur langreyða sem veiðast við Ísland er um 26 ár. Þannig verður sam­an­lögð nettó­los­un einn­ar langreyðar sam­svar­andi a.m.k. 570 tonn­um af kolt­ví­sýr­ingi í and­rúms­loftið, en frá og með 27 ára aldri og fram til 70 ára ald­urs, sem er meðal­ald­ur langreyða við Ísland, verður nettó­los­un­in a.m.k. rúm­lega 1.200 tonn kolt­ví­sýr­ings út í and­rúms­loftið til viðbót­ar,“ seg­ir Kristján.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 672 kg
Samtals 672 kg
29.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 2.523 kg
Ýsa 138 kg
Skarkoli 122 kg
Þorskur 21 kg
Samtals 2.804 kg
28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 28.3.25 564,89 kr/kg
Þorskur, slægður 28.3.25 609,29 kr/kg
Ýsa, óslægð 28.3.25 350,27 kr/kg
Ýsa, slægð 28.3.25 304,76 kr/kg
Ufsi, óslægður 28.3.25 177,65 kr/kg
Ufsi, slægður 28.3.25 235,77 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 19.3.25 11,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 17.3.25 188,00 kr/kg
Gullkarfi 28.3.25 234,14 kr/kg

Fleiri tegundir »

29.3.25 Þorleifur EA 88 Þorskfisknet
Þorskur 672 kg
Samtals 672 kg
29.3.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Steinbítur 2.523 kg
Ýsa 138 kg
Skarkoli 122 kg
Þorskur 21 kg
Samtals 2.804 kg
28.3.25 Gestur SH 187 Handfæri
Ufsi 123 kg
Samtals 123 kg
28.3.25 Eskey ÓF 80 Línutrekt
Ýsa 3.137 kg
Þorskur 2.648 kg
Langa 1.247 kg
Ufsi 138 kg
Keila 115 kg
Steinbítur 54 kg
Karfi 47 kg
Samtals 7.386 kg

Skoða allar landanir »

Loka