Færeyska skipið Ango seldi 690 tonn af makríl á 10,4 norskar krónu á kíló til Pelagia Bodø í byrjun ágúst. Fiskurinn var seldur í bræðslu og þykir því verðið heldur hátt enda er skilgreint lágmarksverð fyrir slíkan fisk á yfirstandandi vertíð 6,26 norskar krónur á kíló, samkvæmt Norges Sildesalgslag.
Heildarverðmæti aflans er því talinn vera um 7,1 milljón norskar krónur sem er jafnvirði 88,6 milljóna íslenskra króna.
Ole Hamre, skipstjóri á Krossfjord, sem gert er út frá Öygarden fyrir utan Bergen, staðfestir í samtali við Fiskeribladet að verð hafa verið góð, bæði á makríl og norsk-íslenskri síld. Hann telur verðið sem Ango hafi fengið sé met.
Nils Sperre AS sérhæfir sig í vinnslu makrílafurða til manneldis en Geir Sperre, sölustjóri uppsjávarafurða hjá fyrirtækinu, kveðst í samtali við Fiskeribladet ekki vilja tjá sig um hver hugsanleg verð á makríl til manneldis kunna að verða.
Lágmarksverð Norges Sildesalgslag fyrir ferskan makríl í slíka vinnslu er 14,4 norskar krónur á kiló.
„Ég vil ekki fara út með neitt. Hér verða bátarnir að ná makrílnum, svo komumst við að því á hvaða stigi við þurfum að vera á þegar allt kemur til alls, segir Sperre. Hann bendir á að verðlagið mun ráðast af gæðum, stærðarsamsetningu og gengi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.558 kg |
Samtals | 233.283 kg |
23.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.486 kg |
Ýsa | 499 kg |
Samtals | 5.985 kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 23.1.25 | 594,58 kr/kg |
Þorskur, slægður | 23.1.25 | 721,50 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 23.1.25 | 469,01 kr/kg |
Ýsa, slægð | 23.1.25 | 398,51 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 23.1.25 | 202,59 kr/kg |
Ufsi, slægður | 23.1.25 | 276,83 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 23.1.25 | 309,57 kr/kg |
24.1.25 Cuxhaven NC 100 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 203.725 kg |
Karfi | 29.558 kg |
Samtals | 233.283 kg |
23.1.25 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 5.486 kg |
Ýsa | 499 kg |
Samtals | 5.985 kg |
23.1.25 Auður Vésteins SU 88 Lína | |
---|---|
Þorskur | 344 kg |
Ýsa | 48 kg |
Steinbítur | 25 kg |
Langa | 15 kg |
Samtals | 432 kg |
23.1.25 Fanney EA 48 Línutrekt | |
---|---|
Þorskur | 3.941 kg |
Ýsa | 673 kg |
Hlýri | 295 kg |
Karfi | 97 kg |
Steinbítur | 15 kg |
Samtals | 5.021 kg |