Færeyska skipið Ango seldi 690 tonn af makríl á 10,4 norskar krónu á kíló til Pelagia Bodø í byrjun ágúst. Fiskurinn var seldur í bræðslu og þykir því verðið heldur hátt enda er skilgreint lágmarksverð fyrir slíkan fisk á yfirstandandi vertíð 6,26 norskar krónur á kíló, samkvæmt Norges Sildesalgslag.
Heildarverðmæti aflans er því talinn vera um 7,1 milljón norskar krónur sem er jafnvirði 88,6 milljóna íslenskra króna.
Ole Hamre, skipstjóri á Krossfjord, sem gert er út frá Öygarden fyrir utan Bergen, staðfestir í samtali við Fiskeribladet að verð hafa verið góð, bæði á makríl og norsk-íslenskri síld. Hann telur verðið sem Ango hafi fengið sé met.
Nils Sperre AS sérhæfir sig í vinnslu makrílafurða til manneldis en Geir Sperre, sölustjóri uppsjávarafurða hjá fyrirtækinu, kveðst í samtali við Fiskeribladet ekki vilja tjá sig um hver hugsanleg verð á makríl til manneldis kunna að verða.
Lágmarksverð Norges Sildesalgslag fyrir ferskan makríl í slíka vinnslu er 14,4 norskar krónur á kiló.
„Ég vil ekki fara út með neitt. Hér verða bátarnir að ná makrílnum, svo komumst við að því á hvaða stigi við þurfum að vera á þegar allt kemur til alls, segir Sperre. Hann bendir á að verðlagið mun ráðast af gæðum, stærðarsamsetningu og gengi.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.12.24 | 534,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.12.24 | 714,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.12.24 | 303,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.12.24 | 187,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.12.24 | 10,95 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.12.24 | 112,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.12.24 | 67,60 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 11.697 kg |
Ýsa | 99 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Keila | 4 kg |
Samtals | 11.845 kg |
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 189.310 kg |
Þorskur | 103.686 kg |
Grálúða | 54.139 kg |
Gulllax | 9.379 kg |
Blálanga | 7.603 kg |
Ufsi | 2.610 kg |
Hlýri | 1.608 kg |
Steinbítur | 1.339 kg |
Ýsa | 605 kg |
Langa | 334 kg |
Arnarfjarðarskel | 207 kg |
Keila | 76 kg |
Kolmunni | 26 kg |
Samtals | 370.922 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 20.12.24 | 534,99 kr/kg |
Þorskur, slægður | 20.12.24 | 714,42 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 20.12.24 | 303,74 kr/kg |
Ýsa, slægð | 20.12.24 | 187,94 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 20.12.24 | 10,95 kr/kg |
Ufsi, slægður | 20.12.24 | 112,85 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 18.12.24 | 42,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 8.11.24 | 179,00 kr/kg |
Gullkarfi | 20.12.24 | 67,60 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
21.12.24 Benni ST 5 Landbeitt lína | |
---|---|
Þorskur | 11.697 kg |
Ýsa | 99 kg |
Steinbítur | 45 kg |
Keila | 4 kg |
Samtals | 11.845 kg |
20.12.24 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa | |
---|---|
Karfi | 189.310 kg |
Þorskur | 103.686 kg |
Grálúða | 54.139 kg |
Gulllax | 9.379 kg |
Blálanga | 7.603 kg |
Ufsi | 2.610 kg |
Hlýri | 1.608 kg |
Steinbítur | 1.339 kg |
Ýsa | 605 kg |
Langa | 334 kg |
Arnarfjarðarskel | 207 kg |
Keila | 76 kg |
Kolmunni | 26 kg |
Samtals | 370.922 kg |