„Heilt yfir má telja að það hafi dregið úr brottkasti. Ástandið er engu að síður það að brottkast er greint í 20% flugferða það sem af er ári,“ segir Elín B. Ragnarsdóttir, sviðsstjóri veiðieftirlits hjá Fiskistofu, í samtali við 200 mílur sem fylgir Morgunblaðinu í dag.
Hlutfallið er töluvert minna en 2021 þegar sást brottkast í 44,26% af eftirlitsflugi stofnunarinnar og 30,92% árið 2022.
„Ef horft er á einstök veiðarfæri þá má sjá að það er hækkun í greindu brottkasti á handfæraveiðum en verulega hefur dregið úr brottkasti á grásleppunetum,“ segir Elín.
Nánari umfjöllun er að finna í blaði 200 mílna í Morgunblaðinu í dag.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 612,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 406,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 302,03 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 303,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,12 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 21.1.25 | 612,42 kr/kg |
Þorskur, slægður | 21.1.25 | 682,02 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 21.1.25 | 406,34 kr/kg |
Ýsa, slægð | 21.1.25 | 302,03 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 21.1.25 | 261,00 kr/kg |
Ufsi, slægður | 21.1.25 | 303,02 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 26.7.23 | 10,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 21.1.25 | 328,12 kr/kg |
20.1.25 Kristján HF 100 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.579 kg |
Ýsa | 3.346 kg |
Samtals | 10.925 kg |
20.1.25 Fjølnir GK 757 Lína | |
---|---|
Þorskur | 7.098 kg |
Ýsa | 2.880 kg |
Langa | 582 kg |
Samtals | 10.560 kg |
20.1.25 Fjóla SH 7 Plógur | |
---|---|
Ígulker Bf B | 1.020 kg |
Samtals | 1.020 kg |
20.1.25 Bárður SH 81 Þorskfisknet | |
---|---|
Þorskur | 14.633 kg |
Samtals | 14.633 kg |
20.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 39.967 kg |
Ýsa | 11.514 kg |
Ufsi | 4.916 kg |
Karfi | 3.517 kg |
Samtals | 59.914 kg |