Andstaða við hvalveiðar eykst

Matvælaráðherra stöðvaði hvalveiðar tímabundið í sumar.
Matvælaráðherra stöðvaði hvalveiðar tímabundið í sumar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fleiri eru nú andvígir veiðum á langreyðum en áður. Jókst andstaðan um sjö prósentustig á milli maí 2022 og ágúst 2023. Þetta sýna niðurstöður könnunar sem Maskína framkvæmdi fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. 

42 prósent sögðust andvígir hvalveiðum en í maí á síðasta ári voru 35 prósent andvígir hvalveiðum. 

Stuðningur við hvalveiðar hefur sömuleiðis minnkað. Í maí á síðasta ári sögðust 33 prósent styðja við hvalveiðar en 29 prósent sögðust styðja við hvalveiðar nú í ágúst. 

Mestur er stuðningurinn við hvalveiðar á meðal þeirra sem sögðust myndu kjósa Miðflokkinn. Minnstur er stuðningurinn á meðal þeirra sem sögðust myndu kjósa Pírata.

Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu dagana 17. til 22. ágúst og voru svarendur 1.078.

Í upphafi sumars, skömmu áður en vertíð átti að hefjast, lagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tímabundið bann við veiðum á langreyðum. Bannið nær til 31. ágúst.

mbl.is
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.11.24 564,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.11.24 656,67 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.11.24 374,69 kr/kg
Ýsa, slægð 21.11.24 341,33 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.11.24 315,48 kr/kg
Ufsi, slægður 21.11.24 337,30 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 21.11.24 393,63 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.11.24 Auður Vésteins SU 88 Lína
Ýsa 221 kg
Þorskur 190 kg
Ufsi 44 kg
Steinbítur 15 kg
Keila 7 kg
Samtals 477 kg
21.11.24 Gísli Súrsson GK 8 Lína
Ýsa 180 kg
Þorskur 109 kg
Keila 29 kg
Steinbítur 17 kg
Langa 9 kg
Ufsi 5 kg
Samtals 349 kg
21.11.24 Hlökk ST 66 Landbeitt lína
Ýsa 4.050 kg
Þorskur 3.889 kg
Steinbítur 4 kg
Samtals 7.943 kg

Skoða allar landanir »