Klara Ósk Kristinsdóttir
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hyggst tilkynna hvort hvalveiðar verði leyfðar þann 1. september „þegar þar að kemur“. Þetta sagði hún í samtali við fréttamann mbl.is að loknum ríkisstjórnarfundi í ráðherrabústaðnum rétt fyrir hádegi í dag.
Svandís lagði tímabundið bann við hvalveiðum í upphafi sumars og rennur það úr gildi á fimmtudag, 31. ágúst.
Starfshópur á vegum ráðuneytisins hefur síðan þá unnið að því að finna mögulegar lausnir til þess að fækka frávikum við veiðar á langreyðum. Einnig fékk hópurinn það hlutverk að meta tillögur sem áður hafa komið fram.
Skýrsla starfshópsins var birt í gær og og telur hann að hægt sé að bæta veiðiaðferðir við veiðar á stórum hvölum.
Spurð hvort Svandísi þyki eðlilegt að draga það fram á síðustu stundu að taka ákvörðun um hvort bannið verði framlengt eða ekki, segir hún:
„Skýrslan kom út í gær og það er verið að vinna úr henni“.
Telur ráðherra stöðvun veiða hafa verið forsvaranlega með tilliti til tekjutaps starfsmanna Hvals hf.?
„Allar ákvarðanir eru teknar á faglegum grunni á lögmætum forsendum og með góða stjórnsýslu að leiðarljósi,“ segir Svandís.
Býst þú við því að lögð verði fram vantrauststillaga, komist umboðsmaður Alþingis að því að ákvörðunin hafi verið ólögmæt?
„Ég ætla ekki að tjá mig um innanflokksmál Sjálfstæðisflokksins,“ segir Svandís.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 4.2.25 | 631,53 kr/kg |
Þorskur, slægður | 4.2.25 | 561,64 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 4.2.25 | 423,13 kr/kg |
Ýsa, slægð | 4.2.25 | 344,54 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 4.2.25 | 285,56 kr/kg |
Ufsi, slægður | 4.2.25 | 365,72 kr/kg |
Undirmálsufsi, óslægður | 30.1.25 | 16,00 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 21.1.25 | 249,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 4.2.25 | 465,21 kr/kg |
4.2.25 Sighvatur GK 57 Lína | |
---|---|
Ýsa | 9.819 kg |
Steinbítur | 5.574 kg |
Samtals | 15.393 kg |
4.2.25 Hafrafell SU 65 Lína | |
---|---|
Þorskur | 19 kg |
Hlýri | 11 kg |
Keila | 11 kg |
Steinbítur | 2 kg |
Samtals | 43 kg |
4.2.25 Viðey RE 50 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 74.380 kg |
Karfi | 18.982 kg |
Ufsi | 7.923 kg |
Ýsa | 6.514 kg |
Samtals | 107.799 kg |
4.2.25 Skinney SF 20 Botnvarpa | |
---|---|
Þorskur | 52.647 kg |
Ýsa | 15.370 kg |
Ufsi | 1.797 kg |
Karfi | 491 kg |
Langa | 311 kg |
Hlýri | 230 kg |
Steinbítur | 203 kg |
Keila | 23 kg |
Þykkvalúra | 16 kg |
Skarkoli | 11 kg |
Skötuselur | 8 kg |
Samtals | 71.107 kg |