Tveir smábátar sukku við flotbryggjuna í Sandgerðisbót við Akureyri í gærkvöldi eða nótt. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Akureyrarhafnar, segir í samtali við mbl.is að verið sé að kanna hvað olli því að bátarnir sukku en tilgátan sé sú að göt séu á öðrum bátnum. Hann hafi svo dregið hinn niður í hyldýpið með sér.
Pétur segir að búið sé að ná öðrum þeirra á þurrt en að hinn sé enn í höfninni.
Kafarar fóru í höfnina strax í morgun þegar aðgerðir hófust að ná bátunum upp.
Pétur segir tjónið aðallega vera þeirra sem eiga bátana og að ólíklega þurfi að fara í hreinsunaraðgerðir í höfninni. Magn olíu á smábátunum sé ekki svo mikið.
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.1.25 | 575,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.1.25 | 663,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.1.25 | 380,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.1.25 | 233,79 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.1.25 | 168,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.1.25 | 216,28 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.1.25 | 217,80 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
15.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 557 kg |
Ýsa | 261 kg |
Hlýri | 205 kg |
Keila | 152 kg |
Karfi | 102 kg |
Steinbítur | 14 kg |
Samtals | 1.291 kg |
15.1.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.831 kg |
Ýsa | 1.287 kg |
Karfi | 638 kg |
Hlýri | 237 kg |
Keila | 150 kg |
Grálúða | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.153 kg |
15.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 22.047 kg |
Þorskur | 1.378 kg |
Samtals | 23.425 kg |
Afurð | Dags. | Meðalverð |
---|---|---|
Þorskur, óslægður | 14.1.25 | 575,34 kr/kg |
Þorskur, slægður | 14.1.25 | 663,48 kr/kg |
Ýsa, óslægð | 14.1.25 | 380,22 kr/kg |
Ýsa, slægð | 14.1.25 | 233,79 kr/kg |
Ufsi, óslægður | 14.1.25 | 168,21 kr/kg |
Ufsi, slægður | 14.1.25 | 216,28 kr/kg |
Undirmálsufsi, slægður | 14.1.25 | 21,00 kr/kg |
Djúpkarfi | 6.1.25 | 90,00 kr/kg |
Gullkarfi | 14.1.25 | 217,80 kr/kg |
Litli karfi | 22.10.24 | 15,00 kr/kg |
15.1.25 Háey I ÞH 295 Lína | |
---|---|
Þorskur | 557 kg |
Ýsa | 261 kg |
Hlýri | 205 kg |
Keila | 152 kg |
Karfi | 102 kg |
Steinbítur | 14 kg |
Samtals | 1.291 kg |
15.1.25 Sólrún EA 151 Lína | |
---|---|
Þorskur | 9.831 kg |
Ýsa | 1.287 kg |
Karfi | 638 kg |
Hlýri | 237 kg |
Keila | 150 kg |
Grálúða | 6 kg |
Ufsi | 4 kg |
Samtals | 12.153 kg |
15.1.25 Bergur VE 44 Botnvarpa | |
---|---|
Ýsa | 22.047 kg |
Þorskur | 1.378 kg |
Samtals | 23.425 kg |