Mestu veiðigjöld síðustu fimm ár

Þorski landað. Þorskurinn hefur skilað ríkissjóði mestum veiðigjöldum það sem …
Þorski landað. Þorskurinn hefur skilað ríkissjóði mestum veiðigjöldum það sem af er ári. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Á fyrstu sex mánuðum ársins greiddu útgerðir landsins 5.641 milljón króna í veiðigjöld, að því er fram kemur á vef Fiskistofu. Það er 67% meira en gjaldið skilaði á fyrri árshelmingi 2022 og þarf að fara aftur til ársins 2018 til að finna ár þar sem sjávarútvegurinn greiddi álíka upphæð á fyrstu sex mánuðum ársins, að því er fram kemur í umfj-öllun Morgunblaðsins.

Veiðar á þorski hafa skilað mestu veiðigjaldi eða rúmum tveimur milljörðum króna, en næstmestu skilaði loðnuvertíðin, 1,8 milljörðum króna.

Tekjur ríkissjóðs vegna veiðigjalds á þorski voru um 5% minni á fyrstu sex mánuðum þessa árs, en á sama tímabili í fyrra, en á móti kemur að þorskaflinn hefur dregist saman um tæp 13%. Álagningin á þorskinn hefur aukist um 11% á milli ára.

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra tilkynnti á þriðjudag að hún hygðist leggja til við Alþingi að veiðigjöld á sjávarútveginn yrðu hækkuð.

Lesa má um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 21.1.25 608,58 kr/kg
Þorskur, slægður 21.1.25 681,62 kr/kg
Ýsa, óslægð 21.1.25 383,32 kr/kg
Ýsa, slægð 21.1.25 301,69 kr/kg
Ufsi, óslægður 21.1.25 261,00 kr/kg
Ufsi, slægður 21.1.25 302,81 kr/kg
Undirmálsufsi, óslægður 26.7.23 10,00 kr/kg
Undirmálsufsi, slægður 21.1.25 249,00 kr/kg
Djúpkarfi 6.1.25 90,00 kr/kg
Gullkarfi 21.1.25 332,43 kr/kg

Fleiri tegundir »

21.1.25 Viktoria ÍS 150 Landbeitt lína
Ýsa 7.226 kg
Þorskur 2.026 kg
Steinbítur 1.211 kg
Langa 18 kg
Karfi 4 kg
Samtals 10.485 kg
21.1.25 Einar Guðnason ÍS 303 Lína
Þorskur 7.843 kg
Ýsa 4.011 kg
Langa 432 kg
Keila 50 kg
Hlýri 35 kg
Karfi 16 kg
Samtals 12.387 kg
21.1.25 Stormur ST 69 Landbeitt lína
Þorskur 1.524 kg
Ýsa 886 kg
Steinbítur 2 kg
Samtals 2.412 kg

Skoða allar landanir »