Hlekkjaði sig við mastur Hvals 9

Anahita Babaei hefur læst sig við mastur hvalveiðiskipsins Hvals 9.
Anahita Babaei hefur læst sig við mastur hvalveiðiskipsins Hvals 9. Skjáskot

Lögregla og slökkvilið voru með viðbúnað við Reykjavíkurhöfn í morgun vegna tveggja aðgerðarsinna sem höfðu komið sér fyrir í möstrum tveggja hvalveiðiskipa í nótt og eru þeir þar enn.

Vísir sagði fyrst frá.

Anahita Babaei er annar tveggja aðgerðarsinna sem hafa læst sig við mastur hvalveiðiskipanna.

Hún segir á Instagram frá því að hún hafi læst sig við mastur hvalveiðiskipsins Hvals 9 í mótmælaskyni við hvalveiðum Hvals hf. Myndbandið virðist tekið upp í mastri skipsins.

„I had to put my body where my beliefs are,“ segir hún meðal annars.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Mótmælendurnir tveir sjást hér í möstrum skipanna.
Mótmælendurnir tveir sjást hér í möstrum skipanna. mbl.is/Agnar Már Másson
Mótmælendur eru enn uppi í tveimur hvalveiðiskipum við Reykjavíkurhöfn.
Mótmælendur eru enn uppi í tveimur hvalveiðiskipum við Reykjavíkurhöfn. mbl.is/Agnar Már Másson




 

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 5.053 kg
Samtals 5.053 kg
15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 15.11.24 551,68 kr/kg
Þorskur, slægður 15.11.24 327,76 kr/kg
Ýsa, óslægð 15.11.24 463,20 kr/kg
Ýsa, slægð 15.11.24 200,00 kr/kg
Ufsi, óslægður 15.11.24 10,00 kr/kg
Ufsi, slægður 15.11.24 331,41 kr/kg
Djúpkarfi 8.11.24 179,00 kr/kg
Gullkarfi 15.11.24 336,89 kr/kg
Litli karfi 22.10.24 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 15.11.24 103,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

16.11.24 Jóhanna Gísladóttir GK 357 Botnvarpa
Ýsa 5.053 kg
Samtals 5.053 kg
15.11.24 Kristján HF 100 Lína
Keila 523 kg
Þorskur 218 kg
Ýsa 146 kg
Karfi 18 kg
Samtals 905 kg
15.11.24 Tryggvi Eðvarðs SH 2 Botnvarpa
Ýsa 2.332 kg
Þorskur 1.777 kg
Hlýri 23 kg
Samtals 4.132 kg
15.11.24 Geir ÞH 150 Dragnót
Skarkoli 7.678 kg
Ýsa 1.875 kg
Þorskur 570 kg
Steinbítur 113 kg
Samtals 10.236 kg

Skoða allar landanir »